Þjóðmál - 01.03.2015, Page 32

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 32
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 31 Metanól.hefur.helmingi.lægra.orku.innihald.(MJ/L).en.óblandað.bensín ..Lægra.orkuinnihald.leiðir.til.aukinnar.eyðslu.(L/km).við.akstur .. Evrópskur.staðall.um.bílabensín.(EN228). leyfir.allt.að.3%.metanólinnihald.en. með.skilyrðum ..Það.er.mun.lægri.íblöndun.en.til.að.mynda.er.leyfileg.fyrir.annað.alk- óhól.eins.og.etanól ..Ástæðan.fyrir.því.að.metan.ól.íblöndun.eru.sett.svo.þröng.skilyrði. er.ekki.aðeins.lágt.orkuinnihald.þess.heldur.vegna.þess.að.eitt.og.sér.er.metanól.mjög. óstöðugt.í.bensíni ..Komist.lítilsháttar.raki.að.metanólblönduðu.bensíni.getur.hann. fellt.metanólið.úr.bensíninu .1.Þá.sitja.eftir.tveir.algerlega.ónothæfir.fasar,.bensínfasi. með.of.lága.oktantölu.og.tærandi.metanól-vatnsfasi .. Enginn.eldsneytisframleiðandi.á.Vestur.löndum.blandar.3%.metanóli.í.bensín.líkt. og.CRI.hefur.boðað.á.vef.sínum,2.hvað.þá.3,5%.eins.og.stjórnarformaður.félags- ins. fullyrti3. að. yrði. gert.hér. á. landi. og. væri. umfram. leyfileg. mörk. í. evrópsk- um. bensín.stöðlum .. Einn. breskur. eldsneytis.fram- leiðandi. þynnir. bensín. upp. að. 1,9%. með. metanóli. en. aðeins.með.því.að.hafa.tvö- falt. meira. magn. af. etanóli. einnig.til.staðar.til.að.hjálpa.metanólinu.að.hanga.saman.við.bensínið ..Þetta.þýðir.í. raun.að.til.þess.að.eiga.möguleika.á.að.blanda.metanólinu.frá.CRI.út.í.bensín.á.Íslandi. þarf.ekki.aðeins.að.flytja.inn.sérstakt.bensín.sem.rúmar.þá.gufuþrýstingsaukningu. sem.metanólið.veldur.heldur.einnig.dýrt.korn-etanól . Samtök.helstu.véla-.og.bílaframleiðenda. í.heiminum.gefa.út.World.Wide.Fuel. Charter. þar. sem.þau. setja. fram.kröfur. sínar. um. eldsneytisgæði .. Í. kafla. um.gæði. bensíns. og. einstök. íblöndunarefni. segir:. „Metanól. er. ekki. leyfilegt .. Metanól. er. ágengt.efni.sem.getur.valdið.tæringu.á.málmhlutum.eld.sneyti.skerfa.og.skemmt.plast. og.teygjanlegar.fjölliður .“4 Í.eigendahandbókum.margra.bíla.eru.ákvæði.um.að.við.notkun.á.metanól.blönd- uðu.bensíni.geti.verksmiðjuábyrgð.fallið.úr.gildi . 1.Methanol.Gasoline.Blends,.Methanol.Institute,.bls .11 . 2.Heimasíða.Carbon.Recycling.International.www .cri .is:.„Blanda.bensíns.og.metanóls.allt.að.3%. hentar.öllum.bílum.og.er.í.samræmi.við.gildandi.reglugerð.um.bensín.og.samræmdum.reglum.á. Evrópska.efnahagssvæðinu .“ 3.Metanól.á.bílinn.um.næstu.áramót!.Bítið.á.Bylgjunni,.6 ..ágúst.2013 ..www .visir .is/section/ME- DIA98&fileid=CLP2016 .6 .. 4.World.Wide.Fuel.Charter,.5 ..útg .,.European.Automobile.Manufacturers.Association.o .fl ..2013,.bls ..27 . Er.æskilegt.að.blanda.metanóli í.hefðbundið.bensín? 32   21   16   0   5   10   15   20   25   30   35   Bensín   Etanól   Metanól   Orkuinnihald  í  lítra  (MJ/L)  

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.