Þjóðmál - 01.03.2015, Side 33
32 ÞJÓÐMÁL VOR 2015
seljendur. bensíns. séu. skyldaðir. til. að.
blanda. endurnýjanlegu. eldsneyti. í. bensín-
ið ..Andvirði.3%.af.bensínsölunni.í.land.inu.
hleypur.á.hundruðum.milljóna.króna .
Fréttablaðið. ræddi.af.þessu. tilefni.við. tvo.
stjórnmálafræðinga.um.þessa.óvenjulegu.að-
ferð.við.að.semja.lagafrumvarp ..Að.minnsta.
kosti. er. óvenjulegt. að. það. komist. upp. að.
frumvörp.séu.samin.með.þessum.hætti .
Ómar. H .. Kristmundsson,. prófessor. við.
stjórnmálafræðideild.Háskóla.Íslands,.sagði.
í. viðtali. við. Fréttablaðið. 30 .. nóvember.
2013:.„Kjarni.málsins.er.sá.að.það.er.hlut-
verk.stjórnarráðsins.að.vinna. frumvörp.en.
ekki.aðila.úti.í.bæ ..Það.þarf.eiginlega.ekki.að.
setja.reglu.um.það.því.það.er.svo.augljóst .“5
Gunnar.Helgi.Kristinsson.prófessor.sagði.
svo. í. viðtali. við.Fréttablaðið. 17 ..desember.
2013:. „Þetta. er. sennilega. óvenjulegt. og.
örugg.lega.óheppilegt ..Það.hefði.verið.eðli-
legra.ef.ráðuneytið.hefði.samið.erindisbréf.
fyrir. einhvern. starfshóp.um.það.hvað.ætti.
að.koma.út.úr.vinnunni.sem.lýsti.pólitískri.
for.gangs.röðun. og. þeim. kröfum. sem. væru.
gerðar. til. þeirrar. vinnu,. frekar. en. að. gera.
ein.hverja. tillögu. frá. fyrirtæki,. sem.á.veru-
legra.hagsmuna.að.gæta,.að.útgangs.punkti .“.
Gunnar.Helgi.bætti.svo.við:.„Það.sem.er.
ein.kennilegt. í. þessu. máli. er. að. fyrirtækið.
semur.tilbúið.frumvarp,.en.ég.kann.engin.
önnur.dæmi.um.slíkt .“6
Þessi. vinnubrögð. við. lagasmíðina. voru.
gagnrýnd. í. leiðara. Fréttablaðsins. 18 .. des-
ember,. en. þar. skrifaði. Ólafur. Þ .. Steph-
en.sen:. „Asinn. við. að. koma. löggjöfinni. á.
virð.ist. tilkominn. vegna. ákafa. innlendra.
fram.leiðenda. endurnýjanlegs. eldsneytis. að.
5.Aðilar.úti.í.bæ.semji.ekki.ný.frumvörp,.Frétta
blaðið.30 ..nóvember.2013 ..www .visir .is/
adilar-uti-i-bae-semji-ekki-ny-frumvorp/arti-
cle/2013711309927.
6.Ráðuneytin.varnarlaus.gegn.þrýstingi.hagsmuna-
aðila,.Fréttablaðið 17. desember 2013 ..www .
visir .is/raduneytin-varnarlaus-gegn-thrystingi-
hagsmunaadila/article/2013131219192 .
Það.sem.er.ein.kennilegt.í.þessu.máli.er.að.fyrirtækið.semur.
tilbúið.frumvarp,.en.ég.kann.engin.
önnur.dæmi.um.slíkt .“
Gunnar.Helgi.Kristinsson,
prófessor.í.stjórnmálafræði
K jarni.málsins.er.sá.að.það.er.hlut.verk.stjórnarráðsins.að.
vinna.frumvörp.en.ekki.aðila.úti.
í.bæ ..Það.þarf.eiginlega.ekki.að.
setja.reglu.um.það.því.það.er.svo.
augljóst .“
Ómar.H ..Kristmundsson,
prófessor.í.stjórnmálafræði
Asinn.við.að.koma.löggjöfinni.á.virð.ist.tilkominn.vegna.
ákafa.innlendra.fram.leiðenda.
endurnýjanlegs.eldsneytis.að.
koma.vöru.sinni.á.innanlands-
markað .. . . ..Það.er.ástæða.til.að.
rifja.upp.að.ein.af.álykt.unum.
þingmanna.nefndarinnar.sem.fjall-
aði.um.rannsóknar.skýrslu.Alþing-
is.var.að.hún.væri.„áfellisdómur.
yfir.íslenskri.stjórn.sýslu,.verklagi.
hennar.og.skorti.á.form.festu.jafnt.
í.ráðuneytum.sem.sjálf.stæðum.
stofnunum.sem.undir.ráðuneytin.
heyra .“.Sá.lærdómur.virðist.ekki.
hafa.kom.izt.fyllilega.til.skila,.miðað.
við.þau.vinnu.brögð.sem.viðhöfð.
voru.í.þessu.máli .“
Ólafur.Þ ..Stephensen,
ritstjóri.Fréttablaðsins