Þjóðmál - 01.03.2015, Side 34

Þjóðmál - 01.03.2015, Side 34
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 33 koma.vöru.sinni.á.innanlandsmarkað ..Fyrir. stuttu.sagði.Fréttablaðið.frá.því.að.upp.runi. málsins.hefði.verið.sá.að.Carbon.Recycling. International,. íslenzkt. fyrirtæki. sem. framleiðir.metanól.til.íblöndunar.í.benzín,. hefði. að. eigin. frumkvæði. sent. atvinnu- vegaráðuneytinu. drög. að. laga.frum.varpi,. sem.síðan.varð.að.lögunum.umdeildu .“7. Ólafur. bætti. svo. við:. „Atvinnu.vega- ráðuneytið.hafnaði.því. að. fyrirtækið.hefði. haft.mikil. áhrif. á. löggjöfina.og.benti.á.að. mikill. munur. væri. á. texta. skjalsins. sem. kom. frá. CRI. og. frumvarpsins,. sem. síðar. var. lagt. fram. á. Alþingi .. Það. er. rétt,. en. grein.ing. sem. Gunnar. Helgi. Kristinsson. stjórn.mála.fræðiprófessor. og. Haukur. Arn- 7.Veikburða.stjórnsýsla,.Fréttablaðið.18 ..desember. 2013,.www .visir .is/veikburda-stjornsysla/arti- cle/2013712189977 .. þórs.son. stjórn.sýslufræðingur. gerðu. fyrir. Fréttab laðið.og.sagt.var.frá.í.blaðinu.í.gær,. sýnir. að. frumvarpsdrögin. sem. ráðuneytið. sendi.frá.sér.til.vinnslu,.áður.en.endanlegt. frum.varp. var. lagt. fram,. voru. að. þremur. fjórðu.hlutum. samhljóða. texta. skjalsins. frá. [Carbon.Recycling.International] .. Það. er. ástæða. til. að. rifja. upp. að. ein. af. álykt.unum. þingmannanefndarinnar,. sem. fjall.aði. um. rannsóknarskýrslu. Alþing.is,. var.að.hún.væri.„áfellisdómur.yfir.íslenskri. stjórn.sýslu,. verklagi. hennar. og. skorti. á. form.festu. jafnt. í. ráðuneytum. sem. sjálf- stæðum. stofnunum. sem. undir. ráðuneytin. heyra .“.Sá.lærdómur.virðist.ekki.hafa.kom- izt.fyllilega.til.skila,.miðað.við.þau.vinnu- brögð.sem.viðhöfð.voru.í.þessu.máli .“ Benedikt. Stefánsson. andmælti. leiðara- skrif.unum. í. grein. í. Fréttablaðinu tveimur. Steingrímur. J .. Sigfússon. sætir. sívaxandi. gagnrýni. fyrir. stjórnarathafnir. sínar. í. tíð. vinstri. stjórnar. Jó.hönnu. Sigurðardóttur.(2009–2013):.Icesave.málið,.yfirtaka.ríkisins.á.Sparisjóði.Keflavíkur.og.Sjóvá,.samningarnir.við. erlenda.kröfuhafa.hinna.föllnu.banka,.salan.á.FIH-bankanum.danska.langt.undir.raunvirði,.stórfelldar.skatta- hækk.anir,.svo.fátt.eitt.sé.nefnt ..Lögin.ískyggilegu,.nr ..43/2013.um.endurnýjanlegt.eldsneyti,.sem.samin.voru. af.hagsmunaaðila.í.eigin.þágu,.eru.einnig.á.hans.ábyrgð ..

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.