Þjóðmál - 01.03.2015, Side 52

Þjóðmál - 01.03.2015, Side 52
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 51 Stjórnmálaferill Ólafur.fylgdist.grannt.með.þjóðmálum.frá.unga.aldri ..Hann.tók.þó.lítinn.þátt. í. umræðum. og. félagsmálum. á. skólaárum .. En. undir. eins. og. hann. var. orðinn. fram- kvæmdastjóri. Kveldúlfs,. 22. ára,. fór. hann. að.láta.að.sér.kveða.á.opinberum.vettvangi .. Var.hann.meðal.annars.formaður.Félags.ís- lenskra.botnvörpuskipaeigenda.um.skeið . Ólafur. tók. fyrst. sæti. á. framboðslista. árið.1921.—.á.lista.heimastjórnarmanna.í. aukakosningum.í.Reykjavík ..Hann.settist.í. miðstjórn.Íhaldsflokksins.við.stofnun.hans. 1924. og. var. uppfrá. því. náinn. samherji. Jóns. Þorlákssonar .. Árið. 1926. var. hann. kosinn. á. þing. í. frægum. aukakosningum. í. Gullbringu-.og.Kjósarsýslu.þegar.hann.bar. sigurorð. af. Haraldi. Guðmundssyni,. síðar. formanni. Alþýðuflokksins .. Þá. var. Ólafur. 34. ára .. Hann. sat. á. þingi. fyrir. kjördæmi. sitt. (og. síðar. Reykjaneskjördæmi). allt. til. dauðadags.í.árslok.1964,.eða.hátt.í.40.ár . Eftir. andlát. Jóns. Magnússonar. for- sætis.ráðherra. sumarið. 1926. færði. Jón. Þorláksson.það.í.tal.við.Ólaf.að.hann.settist. í.ríkisstjórn.Íhaldsflokksins.ásamt.Magnúsi. Guðmundssyni,. en. Ólafur. hafnaði. því. boði .11.Hann.treysti.sér.ekki.til.að.taka.við. ráðherraembætti.nýkominn.á.þing ..„Maður. verður.nefnilega.að.læra.pólitík.eins.og.hvað. annað,“.sagði.hann.síðar .12 Íhaldsflokkurinn. og. Frjálslyndi. flokk.ur- inn.voru. í. stjórnarandstöðu. eftir. kosn.ing- arnar. 1927,. en. Alþýðuflokkurinn. studdi. ríkisstjórn. Framsóknarflokksins .. Íhalds- menn. og. frjálslyndir. stóðu. fast. saman. í. andstöðunni. við. ríkisstjórnina .. Ólafur. Thors. var. góður. kunningi. foringja. Frjáls- lynda. flokksins,. Sigurðar. Eggerz,. sem. þá. var. eini. fulltrúi. flokksins. á. þingi,. og. Jakobs. Möllers .. Að. sögn. Bjarna. Bene- dikts.sonar. var. það. ekki. síst. fyrir. milli- göngu.Ólafs.að. flokkarnir. tveir.voru.sam- einaðir. 25 .. maí. 1929. í. nýjum. flokki,. Sjálfstæðisflokknum .13. Ólafur. var. kjörinn. formaður.Sjálfstæðisflokksins.árið.1934.og. gegndi.formennskunni.til.1961,.lengur.en. nokkur.annar.eða.í.27.ár.sem.fyrr.segir . Ólafur. Thors. varð. fimm. sinnum. for- sætisráðherra.á.árunum.1942–1963 ..Hann. var. samtals. forsætisráðherra. í. níu. ár,. átta. mánuði.og.13.daga.—.og.myndaði.stjórn. með. öllum. fjórflokkunum. svokölluðu .14. Hann.var.forsætisráðherra.í.tveimur.minni- hlutastjórnum. Sjálfstæðisflokksins. 1942. og. 1949–1950,. einni. ríkisstjórn. með. Framsóknarflokknum. 1953-1956,. annarri. með.Alþýðuflokknum.1959–1963.og.hinni. þriðju. með. Sameiningarflokki. alþýðu. —. Sósíalistaflokknum. og. Alþýðuflokknum. 1944–1947 .. Auk. þess. átti. hann. stóran. þátt.í.myndun.fjögurra.annarra.ríkisstjórna. sem. Sjálfstæðisflokkurinn. átti. aðild. að. eða. studdi,. en. það. voru. þjóð.stjórn.in. svokallaða.1939–1942,. stjórn.Stefáns. Jóh .. Stefánssonar.1947–1949,.stjórn.Stein.gríms. Steinþórssonar. 1950–1953. og. minni- Og.Ólafur.erfði.fleira ..Hann.var.einn.af.þeim.mönnum. sem.sjá.lengra.en.það.sem.blasir. við.í.kringum.þá ..Ingibjörg. eiginkona.hans.orðaði.það.svo. að.hann.hefði.haft.„einhverja. tilfinningu.fyrir.því.hvað. heppilegast.væri.að.gera.hverju. sinni“ ..Hún.sagði.að.þennan. hæfileika.hefði.Ólafur.fengið.frá. móður.sinni:.„Ég.held.hún.hafi. verið.forvitri,“.sagði.Ingibjörg .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.