Þjóðmál - 01.03.2015, Blaðsíða 57
56 ÞJÓÐMÁL VOR 2015
þá. miklu. sá. ásetningur. að. tryggja. öllum.
landslýð. atvinnu. og. að. stuðla. að. því. að.
stríðsgróðanum.væri.veitt.í.arðbæran.rekstur.
í.sjávarútvegi.fremur.en.í.uppbyggingu.úti.
um.sveitirnar,.svo.sem.hafði.verið.stjórnar-
stefnan.að.mestu.frá.1927 .
Samherjar. Ólafs. sögðu. stundum. að. af.
öllum.þeim.málum.sem.hann.barðist.fyrir.
hefðu. landhelgismálin. verið.honum.hjart-
fólgnust ..Meðan.nýsköpunarstjórnin.starf-
aði. réð. Ólafur. ungan. þjóðréttarfræðing. í.
utan.ríkisráðuneytið,. Hans. G .. Andersen,.
og.fól.honum.að.gera.gagngera.athugun.á.
öllum.hliðum.landhelgismálsins ..Afrakstur.
þeirrar.vinnu.var.landgrunnslögin.frá.1948.
og. ítarleg. greinargerð. sem. þeim. fylgdi. og.
segja.má.að.hafi. gert. Ísland.að. forysturíki.
á. sviði. hafréttarmála. á. alþjóðavettvangi ..
Landgrunnslögin. hafa. jafnan. síðan. verið.
talin.ein.merkasta.löggjöf.í.sögu.Íslands.sem.
sjálfstæðs. ríkis,. en. forsenda. efnahagslegs.
sjálfstæðis. þjóðarinnar. var. að. hafa. forræði.
yfir. fiskauðlindunum. umhverfis. landið,.
verndun. þeirra. og. nýtingu .. Fyrstu. breyt-
ingarnar. á. landhelginni,. sem. byggðust. á.
land.grunnslögunum,. voru. framkvæmdar. í.
ráð.herratíð. Ólafs,. grunnlínubreytingarnar.
fyrir. Norðurlandi. 1950. og. útfærslan. í. 4.
mílur.1952.þegar.fiskveiðilandhelgin.jókst.
úr. 24 .500. ferkm .. í. 42 .900. ferkm .,. eða.
um.75%,. en.þá.voru.hinir. stóru. firðir.og.
flóar. friðaðir.með.því. að.miða.grunnlínur.
við.ystu.annes.og.eyjar .31.Ólafur. lék.síðan.
lykilhlutverk.við.lausn.landhelgisdeilunnar.
við.Breta.eftir.löndunarbannið.1952.og.við.
landhelgissamningana.1961 .
Meginverkefni. allra. ríkisstjórna. Ólafs.
Thors.var.að.koma.efnahagslífi.þjóðarinnar.
á.traustan.grundvöll.eins.og.það.var.kallað ..
Þetta. var. í. samræmi. við. pólitískt. upplag.
Ólafs. úr. Íhaldsflokknum. sem. hafði. það.
að. höfuðmarkmiði. að. koma. fjármálum.
þjóðarinnar. á. réttan. kjöl .. En. hagstjórn.
á. Íslandi. lengst. af. á. stjórnmálaferli. Ólafs.
var.ómarkviss ..Gylfi.Þ ..Gíslason,.prófessor.
og. ráðherra,. orðaði. það. síðar. svo. að. það.
hefði. verið. eins. og. hægri. höndin. vissi. oft.
ekki.hvað.sú.vinstri.gjörði .32.Reyndar.áttu.
stjórnvöld. erfitt. um. vik. vegna. mikillar.
hörku. verkalýðshreyfingarinnar. sem. árum.
saman. mátti. ekki. heyra. á. annað. minnst.
en. stórfelldar. hækkanir. á. kauptöxtum.
og. var. iðulega. misbeitt. í. pólitísku. skyni ..
Þá. var. áhersla. allra. stjórnmálaflokka. á. að.
koma.í.veg.fyrir.atvinnuleysi.til.þess.fallin.
að. ýta. undir. þenslu .. Loks. er. að. nefna. að.
þær. miklu. breytingar. sem. áttu. sér. stað. á.
íslenskri. samfélagsgerð. á. 20 .. öld. —. frá.
frumstæðu.bændasamfélagi. til. tæknivædds.
bæjasamfélags. —. kölluðu. á. eyðslu. og.
hreyf.ingu.fremur.en.sparnað.og.kyrrstöðu ..
Og. þótt. hagstjórnin. hafi. e .t .v .. ekki. verið.
upp. á.marga. fiska.má. ekki. gleyma.því. að.
hagvöxtur.á.árunum.1939–1963.var.engu.
að.síður.mikill,.það.var.samfelld.uppbygging.
á.nánast.öllum.sviðum.þjóðfélagsins.og.það.
tókst. að. koma. í. veg. fyrir. atvinnuleysi. og.
húsnæðisskort.þrátt.fyrir.að.fólk.flykktist.á.
mölina.úr.sveitunum .
Ólafur. var. þingræðismaður. fram. í. fing-
ur.góma .. Eins. og. Bernharð. Stefánsson,. al-
þingismaður. Framsóknarflokksins,. lýsir.
Skoðanir.Ólafs.voru,.eins.og.Birgir.Kjaran.komst.að.
orði,.„grunn.múraðar.í.fáum.
einföldum.meginatriðum ..Hann.
var.ein.staklings.hyggjumaður,.
hann.var.frelsisunnandi.og.hafði.
andúð.á.allri.kúgun,.hann.var.
fylgjandi.einkaeignarrétti.og.
athafnafrelsi .“