Þjóðmál - 01.03.2015, Page 70

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 70
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 69 Bjarni.Jónsson Átökin.um.Ísland.—.og. Sjálfstæðisflokkurinn Ákveðin. vatnaskil. urðu. í. íslenzkum.þjóð.málum.við.bankahrunið.í.októ.ber. 2008 .. Vinstri. menn. virtust. eftir. Hrun.ið. trúa. eigin. áróðri. um,. að. dagar. auð.valds- skipulagsins.væru.taldir.og.hugðust.í.kjölfar. kollsteypu. íslenzka.bankakerfisins. láta.kné. fylgja. kviði. og. innleiða. hér. sameignar- stefnu,. sem. þá. hafði. löngum. dreymt. um,. en.skort.fylgi.til .. Það.vitnar.þó.um.einkennilegan.tvískinn- ung,.að.við.endurreisn.bankakerfisins.gekk. vinstri. stjórnin. erinda. auðvaldsins. meira. en.góðu.hófi.gegndi.og.veitti.kröfuhöfum. slitabúanna. heimild. til. að. slá. eign. sinni. á. tvo. banka. 2009,. sem. ríkið. endurreisti. haustið. 2008. á. rústum. föllnu. bankanna,. og.gaf.út.skuldabréf.í.erlendri.mynt.í.nafni. þriðja. bankans. í. stað. þess. að. hafa. það. í. íslenzkum.krónum,.eins.og.efni.stóðu.til .. Þessi. alræmda. ríkisstjórn. vó. að. ýmsum. grunnstoðum. samfélagsins,. setti. mið.stétt.- ina.í.spennitreyju.hárrar.skatt.heimtu,.ógn.- aði. tilverugrundvelli. mikil.væg.ustu. tekju- lindar. samfélagsins. þá,. sjáv.ar.út.vegsins,. og. stöðvaði. með. öllu. frek.ari. virkj.anir. vatnsfalla,. svo.að.kyrrstaða.varð. í.hag.kerf- inu,. mikið. atvinnuleysi. varð. við.var.andi. á. síðasta. kjörtímabili,. og. landið. varð. fyrir. óbætanlegum.atgervisflótta .. Þessum.stjórnmálaöflum.var.síðan.hafn.að. í.alþingiskosningum.vorið.2013,.og.kjós.end- ur.ítrekuðu.afstöðu.sína.til.ábyrgðarlausrar. fjármálastjórnunar. og. skattheimtu. upp. í. rjáfur. í. sveitarstjórnarkosningum. vorið. 2014 ..Þegar.almenningur.er.spurður,.hvort. hann.vilji.heldur.núverandi.ríkisstjórn.eða. hina.fyrri,.svara.um.56%,.að.sú.núverandi. sé.þeim.meir.að.skapi .. Miðstýringaröflin. eru. hins. vegar. ekki. af. baki.dottin ..Þau.vilja.jafnframt.tryggja.mið- stýringuna. í. sessi. með. því. að. binda. trúss. lands.manna. við. ríkjasambandið. mikla. í. suðri,.Evrópusambandið.(ESB),.og.þau.fara. mikinn.á.þingi. til.að.halda. lífinu.í. sofandi. og. sveltandi. umsókn. um. aðild. að. ESB .. Verkalýðsforkólfar. vinstri. manna. virðast. setja.átök.við.ríkis.stjórnina.fram.ar.hagsmun- um. félaganna. í. verka.lýðs.félög.unum,. enda. þekkja.þessir.for.kólfar.skrif.stofuna.sína.ólíkt. betur. en. aðstöðu. félags.mannanna .. Vinstri. menn. eru. ekki. af. baki. dottnir. og. ætla. sér. greini.lega. að.ná. tangarhaldi. á.þjóðfélaginu. og.þjóð.nýta.síðan.lykilstarfsemi.þess.í.anda. sam.eignar.stefnunnar ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.