Þjóðmál - 01.03.2015, Page 75

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 75
74 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 t .d ..á.næstu.15.árum,.svo.að.vaxtakostnaður. hins.opinbera.hefti.ekki.bolmagn.þess.til.að. mæta. auknum. öldrunarkostnaði .. Til. þess. þarf. rekstrarafgangur. ríkissjóðs. að. verða. um. 10%. af. tekjum. hans. á. hverju. ári. og. verður. þess. vegna. að. margfaldast. frá. því,. sem.nú.er ..Þetta.er.hægt.að.gera.með.sölu. ríkiseigna,. sparnaði. í. ríkisútgjöldum. og. hagvexti,.en.aukin.skattheimta.er.ekki.fær. leið.til.að.draga.úr.skuldum,.eins.og.hér.er. nú.komið.málum .. Í.upphaflegum.sameiginlegum.áætlunum. AGS2.og.ríkisstjórnar.Íslands.árið.2009.átti. hlutdeild.aukinnar.skattheimtu.við.að.brúa. rekstrarhalla. ríkissjóðs. að. nema. 45%. og. vægi. sparnaðar. á. útgjöldum. ríkissjóðs. að. nema. 55% .. Því. fór. hins. vegar. víðs. fjarri,. að. ríkisstjórn. Jóhönnu. Sigurðardóttur. stæði. í. stykkinu,.og.hlutföllin.urðu.í.raun. 86%. með. aukinni. skattheimtu. og. 14%. með. sparnaði .. Í. raun.varð. ekki.um.neinn. rekstr.ar.sparnað. að. ræða,. því. að. fjármunir. voru. teknir. frá. viðhaldi. og. fjár.festingum,. t .d .. við. vegagerð,. og. frá. heil.brigðis.geir.an- um,. sem.síðan. reyndist.kák.eitt.og.aðeins. grafa. undan. starfseminni,. eins. og. þjóðin. er. að. bíta. úr. nálinni. með .. Til. að. raun- veru.legur. rekstrarsparnaður. eigi. sér. stað. þarf. uppstokkun. og. kerfisbreytingar,. en. ekki.bara.að.klípa.utan.af.fjárveitingum.til. starfsemi,.þar.sem.þörfin.er.vaxandi.vegna. mannfjölgunar.og.öldrunar .. Hinar. gríðarlegu. skattahækkanir. vinstri. stjórnarinnar. voru. yfir. þolmörkum. skatt- greiðenda,. og. þess. vegna. skiluðu. þær. sér. illa. í. ríkissjóð. og. lömuðu. hagvöxt .. Þær. höfðu.einnig.í.för.með.sér.atgervisflótta.til. útlanda,. eins. og. landflótti. lækna. er. dæmi. um ..Til.mótvægis.öllu.þessu.eru.umbætur. á. tekjuskatti. einstaklinga. nauðsynlegar,. en. jaðarskatturinn.er.nú. svo.hár,. að.hann. virkar. hamlandi. á. aukið. vinnuframlag. og. góð.skattskil .. Það. er. kolröng. hugmyndafræði. á. bak. við. þá. fullyrðingu. vinstri. manna,. að. með. afnámi. eignarskattsins,. sem. þeir. skírðu. auðlegðarskatt. síðast,. og. með. lækkun. veiðigjaldanna,. sé. ríkissjóður. að. afsala. sér. tekjum .. Hann. aflar. ekki. skattstofnsins. og. á. aðeins. rétt. á. skattheimtu,. þar. sem. gætt. er. jafnræðis. og. meðalhófs .. Slíkt. átti. sér. ekki. stað. í. tilvikum. téðrar. skattheimtu .. Það. verður. að. finna. gullið. jafnvægi. í. skatt.heimtu,. sem. stuðlar. að. bættri. sam- keppnis.stöðu.Íslands.um.vinnuaflið.og.um. fjárfestingar. og. örvar. þar. af. leiðandi. hag- vöxtinn,.sem.léttir.skuldabyrði.landsins.og. landsins.barna ..Grimm.skattheimta.í.anda. vinstri. stjórnarinnar. 2009–2013. minnkar. skatttekjur,.þegar.til.lengdar.er.litið . Þegar. mótvægisaðgerðir. við. afleiðingum. öldrunar. þjóðarinnar. verða. undirbúnar. þarf. að. taka. með. í. reikninginn. ógreidd. líf.eyrisframlög. til. lífeyrissjóða. ríkis. og. sveitar.félaga,. en. það. fælist. ósanngirni. í. því. að. velta. þessum. skuldbindingum. yfir. á. framtíðarkynslóðir .. Nauðsynlegt. er,. að. einstaklingarnir. fljóti. ekki. sofandi. að. feigðar.ósi. með. því. að. reiða. sig. alfarið. á. hið. opinbera,. sem. verður. sífellt. verr. í. stakk. búið. til. að. búa. sómasamlega. að. vaxandi. fjölda. aldraðra .. Telja. má. líklegt,. að.almannatryggingar.dragi.úr.eftir.laun.um. hvers.einstaklings,.þó.að.útgjöld.almanna- trygginga. hljóti. að. vaxa. í. heildina .. Þeir,. sem. leggja.ekki.nú.þegar. fyrir. í. aukalegan. eftirlaunasparnað,. ættu. þegar. í. stað. að. hefja. slíkan. sparnað. og. nýta. sér. t .d .. við- bótar.lífeyrissparnað,. sem. er. á. meðal. hag- kvæmustu. sparnaðarkosta. um. þessar. mundir .. Á.tímabilinu.1970.–.2013.hefur.meðalævi. karla.lengst.úr.71.ári.í.80.ár.og.stefnir.í.85. ár. árið. 2065 .. Á. sama. tíma. hefur. meðal- ævi.kvenna.hækkað.úr.77.árum.í.84.ár.og. stefnir.í.89.ár.árið.2065 .. Allmargir.hafa.vinnuþrek.og.vilja.til.verka. eftir.að.núverandi.eftirlaunaaldri.er.náð,.og.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.