Þjóðmál - 01.03.2015, Side 77

Þjóðmál - 01.03.2015, Side 77
76 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 fleiri.hendur.hérlendis.en.annars.staðar.og. virki.þannig.til.jöfnunar.lífskjara.í.landinu .. Segja. má,. að. lífeyrissjóðakerfið. hérlendis. sé. ís.lenzka.útfærslan. á.hinum.þýzka.með- ákvörðunarrétti. í. stjórnum. fyrirtækja,. „Mit.bestimmung“ .. Vegna.þróunar.á.aldurssamsetningu.þjóð.- arinnar. er. nauðsynlegt. að. efla. lífeyris.sjóð.- ina,.og.slíkt.samræmist.vel.„þýzku.leið.inni“,. sem.nefnd.hefur. verið. „félagslegt.mark.aðs.- hagkerfi“ .. Stefnumörkun.í.anda félagslegs.markaðshagkerfis Hvað. þarf. meira. að. gera. til. að. beina.íslenzka.þjóðfélaginu. í. átt. að. félags- legu.markaðshagkerfi?.Í.þessum.kafla.verð- ur. drepið. á. tvo. meginmálaflokka,. ríkis- búskap.og.auðlindastefnu,.og.reynt.að.sýna. fram.á,.að.„þýzka.leiðin“.sé.í.samræmi.við. „hagfræði. hinnar. hagsýnu. húsmóður“. eða. „heilbrigða. skynsemi“,. og. þess. vegna. ætti. að.geta.náðst.víðtæk.samstaða.í.landinu.um. stjórn.málastefnu.í.anda.hennar .. Ríkisbúskapur Ríkissjóður. á. að. jafnaði. ekki. að. keppa. á. markaði.um.fjármagn,.og.þess.vegna.á.hann. ekki. að. fjármagna. sig. með. lánum .. Til. að. mynda.borð.fyrir.báru,.ef.efnahagsáföll.ríða. yfir.þjóðfélagið,.á.hann.núna.að.grynnka.á. skuldum.sínum.svo.hratt.sem.verða.má,.t .d .. niður. fyrir. 30%.af. vergri. landsframleiðslu. (VLF).á.næstu.15.árum,.sem.eru.þó.a .m .k .. 500.milljarðar.kr .. Þar. sem. stór. hluti. skuldanna. er. vegna. endurfjármögnunar.bankanna.eftir.Hrunið,. virðist. bankaskattur. núverandi. stjórnvalda. og. skattheimta. þeirra. af. slitabúum. gömlu. bankanna. eiga. fullan. rétt. á. sér,. enda. var. kröfuhöfum.gömlu.bankanna.veitt.eignar- aðild. að. tveimur. nýju. bankanna,. sem. var. afar. hæpin. ráðstöfun. og. framkvæmd. ger- ræðis.lega,. en. um. þetta. verður. væntanlega. tekizt.á.fyrir.dómstólum ..Stjórnvöldum.ber. að.setja.hagsmuni.almennings.í.öndvegi,.en. alvarlegur.misbrestur.virðist.hafa.verið.á.því. á.kjörtímabilinu.2009–2013 .. Við. bankahrunið. hrundu. tekjustofnar. ríkissjóðs.og.sveitarfélaga ..Árið.2006.námu. skatttekjur. ríkissjóðs. 35,3%. af. VLF3). og. höfðu. hrapað. niður. í. 29,5%. (40,9%. hjá. hinu. opinbera. alls). árið. 2009. eða. um. tæplega.6%.af.VLF,. sem.á.núvirði. er.um. 100.milljarðar.kr .. Þetta.tekjutap.reyndi.vinstri.stjórn.síðasta. kjörtímabils. að. brúa. að. langmestu. leyti. með. aukinni. skattheimtu,. eins. og. áður. er. nefnt,.og.tókst.samt.aldrei.að.reka.ríkissjóð. hallalausan,. enda. virðast. það. vera. álög. á. jafnaðarmönnum. að. safna. skuldum. og. velta.vandanum.þannig.yfir.á.framtíðina .. Fyrsta.hallalausa.rekstrarár.ríkissjóðs.eftir. Hrun. var. 2014,. og. það. er. frumskilyrði. heilbrigðs. þjóðarbúskapar. nú. um. stundir. að. reka. ríkissjóð. með. afgangi,. 1–3. %. af. VLF,. sem. geti. gengið. upp. í. skuldir .. Með. því. móti. virkar. ríkissjóður. heldur. ekki. R íkissjóður.á.að.jafnaði.ekki.að.keppa.á.markaði. um.fjár.magn,.og.þess.vegna. á.hann.ekki.að.fjármagna.sig. með.lánum ..Til.að.mynda.borð. fyrir.báru,.ef.efna.hagsáföll.ríða. yfir.þjóðfélagið,.á.hann.núna. að.grynnka.á.skuld.um.sínum. svo.hratt.sem.verða.má,.t .d .. niður.fyrir.30%.af.vergri.lands.- framleiðslu.á.næstu.15.árum. . . .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.