Þjóðmál - 01.03.2015, Page 82

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 82
 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 81 Sjávarútveginum,.eins.og.allri.annarri.starfsemi,.er. mikil.nauðsyn.á.efna.hags- legum.stöðugleika.og.öruggu. starfsumhverfi ..Það.er.þess. vegna.hið.versta.óráð.að.kippa. grundvellinum.undan.nú.ver.andi. vel.heppnuðu.kerfi.með.til.rauna- starfsemi.í.anda.sameignar.sinna,. sem.fæli.í.sér.þjóð.nýt.ingu.veiði- heim.ildanna.og.útleigu.á.þeim.til. sömu.eða.fleiri.aðila.í.ákveðinn. árafjölda ..Slík.aðgerð.felur.í.sér. skaðlega.mið.stýr.ingu.og.sam- þjöppun.valds.og.virðist.aug.ljós.- lega.stríða.gegn.eignar.réttar.ákvæði. stjórnar.skrárinnar ..Hún.er.auk. þess.fallin.til.verri.umgengni.um. miðin.og.til.að.veikja.sjávar.útvegs- fyrirtækin ..Ríkisvaldið.væri.með. þessu.að.saga.sundur.greinina.sem. það.situr.á .. tekjur.væru.þá.eyrnamerktar.fram.kvæmdum. í.þágu.ferðaþjónustunnar ..Gjald.ið.yrði.lagt. á. ferðaskrifstofur,. sem. skipu.leggja. ferðir. innan.lands,.svo.og.bíla.leigur.og.ferðalanga,. sem.koma.með.eigin.bíl.til.landsins ..Gjald- töku. af. þessum. ferða.þjón.ustu.fyrirtækjum. mætti. tengja. arðsemi. þeirra,. eins. og. eðli- legast.er.að.taka.upp.gagnvart.sjávar.útveg- inum,. og. þyrfti. gjaldtaka. í. slíkan. Land- verndarsjóð,. sem.sennilega.þarf. í. árstekjur. um. einn. milljarð. kr .,4). alls. ekki. að. verða. flóknari.eða.dýrari.í.framkvæmd.en.annars. konar. gjaldtaka,. eins. og. t .d .. svo. nefndur. „ferðamannapassi“ .. Í. ferðamannageiranum. ríkir. vissulega. sam.keppni.um.ferðamennina,.og.nauð.syn- legt.félags.legt. ívaf.er.tryggt.með.gjald.töku. af.grein.inni,.sem.rennur.til.að.tryggja.sjálf- bærni.hennar.með.svipuðum.hætti.og.gilda. ætti.um.sjávarútveginn .. * Orkuiðnaðurinn. í. landinu,. þ .e .. fram- leiðsluferli,. sem. nýta. mikla. orku. á. fram- leiðslu.einingu,. hefur. fram. að. þessu. verið. alfarið. í. eigu. erlendra. stórfyrirtækja .. Þessi. iðnaður. framleiðir. nú. um. 850. kt/Al5). og. um.120.kt/a6).af.kísiljárni.eða.alls. tæplega. eina. milljón. tonna. af. málmum. fyrir. um. 250.milljarða.kr ..á.ári.eða.33%.af.verðmæti. seldra. framleiðsluvara .7).Innlent. framlag. til. þessarar.starfsemi.er.aðallega.raf.orkan,.sem. til.framleiðslunnar.þarf,.eða.um.14.TWh/a,. sem.nemur.82%.af.seldri.raforku ..Ríkið.á. stærsta. birginn,. Lands.virkjun,. sem. ræður. yfir.rúmlega.70%.af.heildarmarkaðinum .. Þetta. er. of. hátt. hlutfall. til. að. um. eðli- legan.samkeppnismarkað.sé.að.ræða,.og.er. ís.lenzki.raforkumarkaðurinn.þess.vegna.fá- keppnis.markaður ..Aðalleikarar.á.sviði.orku- vinnsl.unnar. eru. aðeins. þrír,. og. þar. af. eru. tveir.í.opinberri.eigu,.sem.ráða.90%.mark- að.ar.ins ..Þetta.er.óeðlilegt.ástand,.sem.ekki. samræmist. fyrirætlun. raforkulaganna. frá. 2003.um.að. skapa. virka. samkeppni. á. raf- orku.mark.aðinum .. Það. er. of. mikill. hluti. orku.vinnsl.unnar.í.opinberri.eigu.til.að.kraft- ur.samkeppninnar.nýtist.að.nokkru.marki .. . Landsvirkjun. gín. yfir. 73%. raforku.við- skiptanna,.og.er.langmestur.hluti.viðskipta. hennar. við. fjögur. stóriðjufyrirtæki .. Til. greina. kæmi. að. selja. þessa. starfsemi.út. úr. Landsvirkjun.til.að.jafna.samkeppnisstöðuna. á.íslenzka.raforkumarkaðinum ..Þá.mundu. væntanlega. hljóðna. raddir,. sem. halda. því. fram,. að. almenningur. greiði. niður. orkuverð.til.stóriðju ..Þeir.hinir.sömu.hafa.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.