Þjóðmál - 01.03.2015, Page 95

Þjóðmál - 01.03.2015, Page 95
94 ÞJÓÐMÁL VOR 2015 Hann.segir:.„Í.eftirleik.málsins.hófst.mikil. leit.að.heimildarmanninum ..Stjórnar.menn- irnir. voru. spurðir. hver. um. annan. þveran. hvort. þeir. hefðu. lekið. fundargerðum. en. þrættu. auðvitað. fyrir .. Sumir. þeirra. voru. með.yfirlýsingar.um.óheilindi.tengd.lek.an- um ..Það.varð.til.þess.að.ég.hringdi.á.röð.ina. og. spurði. hvort. trúnaði. væri. aflétt. í. sam- skiptum.mínum.við.þau .“.Í.þessu.lekamáli. greip.Reynir.einfaldlega.til.þess.ráðs.að.hafa. í. hótunum. við. heimildarmann. sinn!. Ef. hann.hætti.ekki.að.dylgja.um.vinnubrögð. Reynis.fengi.hann.að.finna.fyrir.því . Í. sögu.hans. af. lekanum.úr. stjórn.Baugs. segir. að. Davíð. Oddsson. hafi. þagað. „í. nokkra.daga“.eftir.að.forsíðufréttin.birtist.í. Fréttablaðinu ..Þetta.er.rangt ..Fréttin.birtist. laugardaginn. 1 .. mars. og. Davíð. ræddi. við. Óðin. Jónsson. í.morgunþætti. ríkis.útvarps- ins.mánudaginn.3 ..mars .. Í.bókinni.þykist. Reynir. vita. að. Davíð. hafi. verið. „eins. og. þrumu.ský.í.framan“.þegar.hann.kom.í.við- talið.og.einnig.að.ekki.hafi.verið.„einhugur. meðal. samstarfsmanna“. Davíðs. um. að. hann.færi. í.viðtal.„í.þessum.ham ..Einhver. hafði. á. orði. að. ef. hann. hefði. reynt. að. stöðva. forsætisráðherrann. hefði. það. verið. eins.og.smábátur.að.sigla.í.veg.fyrir.risastórt. olíuskip.og.reyna.að.stöðva.það“ . Forvitnilegt. væri. að. vita. um. heim.ildar- mann. þessarar. skáldlegu. lýsingu. á. Davíð .. Reynir. birtir. hana. til. að. undirstrika. hve. framganga.hans.sem.blaðamanns.hafi.vald- ið. miklum. titringi. hjá. Davíð. og. raunar. í. samfélaginu. öllu .. Fyrir. þá. sem. þekkja. Davíð. er. ástæða. til. að. efast. um. að. lýsing. Reynis.sé.rétt ..Davíð.var.sannfærður.um.að. þarna. hefði. verið. gerð. lúaleg. pólitísk. árás. á.sig.persónulega.til.að.styrkja.stöðu.Sam- fylk.ingarinnar. í. kosningabaráttunni. og. þjóna. hagsmunum. Baugsveldisins .. Hann. þurfti. ekki.að. leita. ráða.hjá.neinum.til. að. bregðast. við. af. hörku. sem. hann. gerði. á. eftirminnilegan.hátt .. Athugasemdir. Reynis. um. einstaklinga. í. þessa.veru.eru.rauður.þráður.í.bókinni ..Hann. tal.ar.oft.um.afrek.sín.í.sama.dúr.og.Jón.sterki:. Sáuð.þið.hvernig.ég.tók.hann,.piltar? Ekki.eykst.trúverðugleiki.frásagnar.Reynis. þegar. hann. segir. frá. samtali. sem. Davíð. Oddsson. og. Hreinn. Loftsson,. stjórnar- formaður. Baugs,. áttu. í. London. snemma. árs. 2002. og. varð. tilefni. bókana. Hreins. á. stjórnarfundum. Baugs .. Þessar. bókanir. gengu. síðan. til. Reynis. í. febrúar. 2003 .. Reynir. segir. að. tilefni. fundar. Davíðs. og. Hreins.í.London.hafi.verið.„….að.Hreinn. vildi. tilkynna. Davíð. milliliðalaust. afsögn. sína. í. einkavæðingarnefnd. (svo!). [þar. var. Hreinn. formaður].og.ástæður.hennar. sem. voru.þær.að.Davíð.hefði.ítrekað.ráðist.gegn. Baugi,.síðast.í.umræðum.á.Alþingi .“ Fyrst.um.umræðurnar.á.alþingi ..Þar.svar- aði.Davíð. fyrirspurn. frá.Össuri.Skarp.héð- inssyni. um. hvort. huga. ætti. að. uppbroti. stór.fyrirtækja .. Baugsmenn. og. spunaliðar. þeirra.gáfu.svari.Davíðs.alltof.mikið.vægi.og. affluttu.orð.hans.til.að.þau.féllu.að.sögunni. um. pólitískar. ofsóknir. að. baki. saka.mála- rannsókninni. á. þeim. sjálfum .. Að. Hreinn. hafi. farið. til.London. til. að. segja. sig.af. sér. Fyrir.þá.sem.þekkja.Davíð.er.ástæða.til.að.efast.um.að.lýsing. Reynis.sé.rétt ..Davíð.var.sannfærður. um.að.þarna.hefði.verið.gerð.lúaleg. pólitísk.árás.á.sig.persónulega.til.að. styrkja.stöðu.Sam.fylk.ingarinnar.í. kosn.inga.baráttunni.og.þjóna.hags- mun.um.Baugsveldisins ..Hann. þurfti.ekki.að.leita.ráða.hjá.neinum. til.að.bregðast.við.af.hörku.sem. hann.gerði.á.eftirminnilegan.hátt ..

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.