Afmælisrit F.U.J. - 01.06.1938, Blaðsíða 20

Afmælisrit F.U.J. - 01.06.1938, Blaðsíða 20
AFMÆLISRIT F. U. J. OOOOOOO íslenzku rafmagns- tækin eru byggð á hinni löngu reynzlu Norðmanna í smíði raftækja. - heimiliseldavélar, 4 tegundir, ætíð fyrirliggjandi. - hitunarofnar til hverskonar húshitunar, ætíð fyrir- liggjandi. Suð'uhellurnar eru þrautreyndar og hita afar fljótt. Hitaskúffan leikur á kúlusleðum og er sérstaklega auðvelt að halda henni hreinni. Glóðarristin steikir ket sem við opinn eld væri og er af fullkomnustu gerð. Bökunarofninn er úr ryðfríu stáli. Borðið er á hjörum og undir því sérstök plata, sem tekur á móti óhrein- indum. ÖIl vélin er glerhúðuö (emaleruð) og fætur, rammar og handföng nikkel- húðuð. Allar lagnir eru sérstaklega auðveldar og aðgengilegar. — H.f. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði

x

Afmælisrit F.U.J.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afmælisrit F.U.J.
https://timarit.is/publication/1183

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.