Félagsbréf - 01.12.1962, Qupperneq 41

Félagsbréf - 01.12.1962, Qupperneq 41
FÉLAGSBRÉF 37 bundna og þjóðlega anda til nióts við hið algilda. En hversu skaplegur og spaklegur sem þessi spádómur hefur verið, hefur hann hvorki reynzt nógu skarplegur né spaklegur. Þetta átti nefnilega eftir að fara á annan veg. Við urðum of seinir til. Við misstum af strætisvagninum. Við, höfðum tafið fyrir norrænni samstöðu með sjálfstæðisbaráttu okkar, og er við loks vorum reiðubúnir að taka þátt í sameiginlegum menningarmarkaði með fullgildum framlögum, — þegar öll- um hinum ytri skilyrðum var fullnægt til sköpunar einlægri, norrænni ætt- rækni, virtist orrustan töpuð. í dag keppa Norðurlönd og umheim- urinn um hug Norðurlandabúans, og Norðurlönd hafa, að minnsta kosti í bili, beðið lægra hlut. Norðurlönd og umheimurínn urðu ekki, eins og við beldum, tveir áfangar á sömu leið, he dur tveir kostir að velja á milli. Við höfum hvorki nægan tíma né áhuga aflögu til að sinna bæði hinu þjóðlega, hinu norræna og hinu alþjóð- ies;a. Hið norræna verður útundan. Þetta er orðið vandamál um sálarrými. Svo viróist sem við munum menningar- lega séð stÖKkva yfir hið norræna þrep í þróuninni- Hin fjölmennu tungumálasamfélög með 100 til 300 millj. manna geta framleitt menningarefni fyrir gjafverð. Hér hefur tæknibyltingin skapað smá- þjóðunum áður óþekkt menningar- vandamál. Að minnsta kosti fimmtíu þúsund fjölskyldur í Danmörku, Noregi og Svíþjóð svala allri lestrarfýsn sinni með enskum bókum í ódýrum útgáfum. Og þessi fjöldi eykst ár frá ári með vax- andi fræðslu í erlendum málum. Þetta ár munu Svíar hefja kennslu í ensku í 4. bekk barnaskóla, í Noregi fáum við 4ra ára skyldunám í ensku í „grunn- skolen“, tilhneigingin er hin sama í öllum löndum og við gleðjumst yfir þessu. En þetta bitnar fyrst og fremst á lestri bóka frá nágrannalöndunum og áhuganum á bókmenntum og andlegu lífi Norðurlanda. í næsta áfanga mun þróunin og opnunin mót umheiminum einnig takmarka hinn þjóðlega bók- menntamarkað. Vítahringurinn er haf- inn: erlent lestrarefni, fyrst og fremst enskt, verður stöðugt ódýrara og auð- fengnara, og jafnvel þótt málakunnátt- an sé ófullnægjandi, mun metnaðar- girni einstaklingsins stuðla að ensku- lestrinum, sem þjónar framavon hans og eykur framtíðarmöguleika. Samtímis verða hin þjóðlegu menn- ingartæki óvirkari, innlendar bækur verða tiltölulega dýrari, lífsafkomu rit- höfundanna er stefnt í voða. Þessari framvindu verður hraðað af hinni al- mennu alþjóðahyggju, hinum pólitíska og efnahagslega samruna Evrópu, kvik- myndunum, sem stefnt hafa í þessa átt í 30 ár, af Evrópusjónvarpinu, út- varpinu, tímaritunum og vikublöðun- um. Þegnar smáþjóðanna munu flýja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.