Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Síða 24

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Síða 24
22 að hvorttveggja petta hjelt fullu verði nú í hörðu árunum. 1884 sýnist allt vera á við- reisnarvegi. Um 1880 voru í norðurálfunni hjerumhil 180 milljónir fjár að lömhum með- töldum, af pessu fje voru: I Kússlandi . 48 millj. í Austurríki og Ungarn . . . . 14 millj. - Bretlandi h. m. og írlandi . 27 — - Danmörku . . H - - Frakklandi . 23 — - Noregi . . n — á pýskalandi . 19 — - Svípjóð . . n — - Spáni . 17 — Fjártala í nokkrum ríkjum fyrir utan norðurálfuna var: í La Plataríkjunum (1882) . . 93 millj. í Kaplandinu (1875) . . . . 11 millj. - Ástralíu (1882) . 76 — - Algier (1879) .... . . 9 — - Bandaríkjunum (1883) . . . 51 — Kvikfjenaðartalan fyrir utan norðurálfuna er þannig víða miklu meiri en innan hennar. í norðurálfunni fækkar fjenaði (og nautpeningi) mikið, en annarstaðar vex hann. Norðurálfuhúar hugsa mest um kjötið. og að koma fjenu til að proskast sem fyrst, en hinir um ullina, eins og vjer íslendingar gjörum enn. J>eir sem hugsa mest um ullina láta fjeð verða prjeveturt og fjögra vetra, en liinir slátra á öðrum vetri, og minni hjörð gefur pannig af sjer meira kjöt en stærri lijörðin hjá hinum. Norðurálfu- húar kaupa nú frá Ástralíu, La Plataríkjunum, Kaplandinu og nokkrum öðrum stöðum utan álfunnar 700 millj. punda af ull, eða hjerumhil pað sama og framleitt er í allri álfunni. |>egar sauðfjártalan (að lömhum meðtöldum) er horin saman við fólkstölu Is- lands komu 1703 553 fjár á hvert 100 manns 1853—55 1120 fjár á livert 100 manns 1770 822 — 100 — 1858—59 758 — - — 100 — 1804 464 — 100 — 1861—65 771 — . _ 100 — 1833 994 100 — 1866—69 786 — - — 100 — 1843 1049 — - — 100 — 1871—75 833 — - — 100 — 1849 1047 — - — 100 — 1876—80 914 — - — 100 — Til samanhurðar má taka fram að í Norðurálfunni voru um 1880 c. 60 fjár á hvert 100 manns, í Danmörku 78 kindur á 100 manns: 1 allri Norðurálfunni hafa hændur líka jafnframt mikið af svínum, um 1880 var tala peirra í kringum 43 milljónir. I Bandaríkjunum komu 70 fjár á 100 manns 1883, í Algier 300 fjár, í Ástralíu 2700 og í La Plataríkjunum um 3000 fjár á 100 manns. Af töflunni sjest, að hjer hefur í hlutfalli við fólksfjöldann verið flest fje 1853—55, en pað er ekki hægt að segja hvort landið í raun og veru er fátækara 1876—80 með færra fjár á 100 manns en 1853 —55, pví til pess pyrfti að rannsaka prísa hvortveggja tímahilið á öllum afurðum af sauðfje, og pegar svo pessir prísar eru fundnir út, parf að hera saman hið sanna verð peninganna — pví prísarnir eru mældir með peim — hæði tímahilin. |>að mun pó láta nærri að setja 500 rdl. 1853—55 sama sem 2000 kr. 1876—80; og hafi maður eingöngu ull fyrir augum, pá verða 16 sk. fyrir ullarpundið árin 1853—55 sami prísinn og 67 aur. fyrir pundið 1876—80. I>að er alkunnugt, að hjer á landi eru allvíða mikil tíundarsvik, sem einkum munu koma niður á sauðfjárframtalinu, nokkuð á hrossum, en eptir pví sem jeg ímynda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.