Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Qupperneq 26

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1886, Qupperneq 26
24 1200—2700, og að meðaltali voru ]>au pau 13 ár 2036, í landshagsskýrslunum I B bls. 66. segir Sigurður Hansen að meðaltal peirra haíi verið árin 1840- 1845 1317 sem reyndar sýnist vera nokkuð lágt, enn sem ekki vérður rengt hæði af pví að skýrslur pær sem hann fer eptir eklci eru fyrir hendi, og svo af pví að tala folalda hlýtur að hafa verið mjög breytileg áður en liestarnir urðu vérzlunarvára, pví síðan mun hvert folahl í hestap.lássunum vera látið lifa. I pessari töflu tekur pað sama sig upp og áður að árin 1853— 55, nær tala hrossa pví hæsta sem pau hafa verið eptir skýrslunum, 1881 prátt fyrir hrossasöluna sem nú tíðkast hefur náð næstum sömu upphæð; 1883 stendur mjög lágt, og 1884 er fjöldi hrossanna að reisa sig við aptur. I nokkrum hinum stærri löndum var tala liesta pessi í kringum 1880. I Bússlandi...............18 millj. í Ástralíu ..................l.j millj. - Bandaríkjum.............11 — - Italíu.....................0,6 — - Jjýzkalandi.............3.1 — - Svípjóð....................0,5 — - Austurríki og Ungarn ... 31 — - Danmörku................ 0,34 — - Frakklandi...............3 — - Noregi.................. 0,15 — á Bretlandi hinu mikla og írlandi 2 — pegar hrossatalan er borin 'saman við fólkstölu íslands komu: 1703 53 liross á hvert 100 manns 1853—55 63 hross á hvert 100 manns 1770 71 — - — 100 — 1858—59 60 — - — 100 — 1804 56 — - — 1G0 — 1861-65 56 — - — 100 — 1833 69 — - — 100 — 1866—69 45 — - — 100 — 1843 59 — - — 100 — 1871 — 75 47 — - — 100 — 1849 64 — - — 100 — 1876—80 48 — - — 100 — í öðrum lö.ndum var í kringum 1880 hlutfal'ið petta: í Danmörku 17 hestar á 100 manns, í Rússlandi 23 hestar á 100 manns, á Italíu 2—3, í Belgíu 5, í Horegi 8—9 hestar á 100 manns. Islenzkir hestar verða ekki bornir saman við útlenda, sem bæði eru miklu stærri, og miklu dýrari. I norðurálfunni er jafnan haldið ógrynni hesta handa riddaraliðinu, stórskotaliðinu og til herflutninga, sem Islendingar ekki purfa að hafa, og erlendis sparar gufuaflið og járnbrautirnar óendanlegan fjölda af hesturn, sama gjöra vagnvegirnir Af pví skýrslurnar ekki gjöra neinn greinarmun á aldri og tegundum kvikfjen- aðarins, er pað tilgangslaust að ætla sjer að fara meta til peninga pá eign, sem er í bústofni landsins, sökum tíundarsvikanna yrði hún líka hvort sem er alltof lág. Af ylirlitinu hjer að framan má sjá að 1853—55 hefur verið mikil hagsæld hjer á landi, eptir pað kemur fjárkláðinn og með honum niðurdrep í öllum búskap; 1881 er landið húið að ná sjer eptir hann, og stendur pá hjerumbil eins og árin 1853—55, eptir pað koma hörðu árin, sem rýra svo bústofninn að ástandið verður 1883 líkt, og pegar af- leiðingar fjárkláðans voru sem skæðastar. Árið 1884, er allt aptur á framfaravegi. Kálgarðarœld og jarðabœtur hafa verið á ýmsum árum: Árið Kálgarðíir. Tala j ferhyrn- ] ingsfaðmar Vatns- veitinga- skurðir, faðmar púfna- sljettun, ferhyrn- ingsfaðm. Tún- garöar, faðinar. 1804 í 293 » » » » 1821-25 meðaltal 2745 » » » » 1826—30 meðaltal 2767 » » » » 1831—33 meðaltal 1 3146 » 1 » » 1 »
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.