Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Page 31

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Page 31
 27 þar af voru • Fúlkstala á sveitar- þurfa- Samtals landinu ómagar heimili á sveit Árið 1840 ! 57094 » » 1961 — 1845 ! 58558 » » 1691 — 1850 59157 » » 1244 — 1854 62684 » » 1733 — 1858 66929 » » 1945 — 1861 66987 » » 3061 — 1871 69773 » » 5126 1872—75 meðaltal... 70440 4007 648 4655 1876—80 — 71777 » » 3802 Arið 1881 72445 » » 3213 — 1882 71657 3074 86 3160 — 1883 69772 3213 119 3332 — 1884 70513 2804 190 2994 — 1885 71334 2585 326 2911 Utaf þessu yfirliti verður að taka fram, að þar semtala heimila, sem þiggja sveitar- styrk, allt af vex frá 1882—85, þá virðist það helzt liggja í því, að sveitareikningarnir fyrri árin ekki hafa greint eins nákvæmlega í sundur heimilin og ómagana fyrri árin. jpað kemur mjög á óvænt að tala þeirra sem þiggja lækkar stöðugt, að árinu 1883 und- anteknu, frá 1881—85. Síðan 1881 hafa verið hjer hörð ár og ill, og flestir munu því hafa búizt við að fátækrabyrðin mundi aukast til 1885; þar sem hið gagnstæða hefur átt sjer stað, þá kemur það sjálfsagt af ýmsum ástæðum, eins og því, að aðgangurinn að svéitasjóðunum sje ekki eins ljettur og hann hefur verið, af fólksflutningum af landi burt, því við það rýmist um þá sem eptir eru. það er heldur ekki ólíklegt að hallæris- lánin hafi haldið mörgum frá sveit, þegar þau voru vel notuð af sveítarfjelögunum. Að síðustu hafa hallærisgjafirnar hingað, sem námu allt að þ milljón haldið mörgum frá sveit, og tala sveitarþurfa 1882 sýnist benda mjög ljóslega á það. Gangurinn liefur hjer á landi verið sá, að tala ómaga og þurfamanna hefur stöðugt hækkað frá 1850—1871, en eptir 1871 til 1885 hefur hún stöðugt farið lækkandi, sem er gleðilegt fyrir hvern sem um það hugsar. Einstök ár gjöra sjálfsagt við og við und- antekningu frá reglunni eins og árið 1883, en þrátt fyrir það heldur gangurinn niður á við á fram eptir 1871. Hvað ókomni tíminn hefur í skauti sjer er ekki hægt að segja. Samt er hætt við að árin 1886 og 1887 ljetti ekki ómagabyrðina, eptir þvf árferði sem víða hefur verið þau ár. Af hverjum 100 manns á landinu hafa verið á sveit á ýmsum tímum, frá því farið var að safna landshagsskýrslum og gefa þær út: Arið 1840 3.4 eða 29. hver maður — 1845 2.9 — 34. — — 1850 2.1 — 48. — — — 1854 2.8 — 36. — — — 1858 2.9 — 34. — — — 1861 4.5 22. — — — 1871 7.3 — 14. — — 1872—75 meðaltal 6.6 — 15. — — 1876—80 5.3 — 19. — — Arið 1881 — 23. — — — 1882 4.1 — 24. — — — 1883 5.1 — 20. — — — 1884 ••• 4.2 — 24. — — — 1885 4.1 — 24. — —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.