Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 36

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Blaðsíða 36
32 Útgjöldin til sveitarþarfa eru sum árin nokkuð hærri en tekjurnar, snm árin lægri en tekjurnar, en öll 14 árin í heild sinni jafnar þetta hvorttveggja sig upp. Útgjöldin voru lægri en tekjurnar: 1876—80 um alls 21790 kr. Arið 1881 um 6819 — — 1882 um 26791 — — 1885 um 2109 — saiutals 57419 kr. Tekjurnar voru lægri en útgjöldin: 1872—75 um alls 54084 kr. Árið 1883 um 424 — — 1884 um 1272 — 55780 — Tekjurnar hærri en útgjöldin í alls 14 ár um 1639 kr. Að það er einmitt árið 1882, sem gefur 26 þúsund krónu tekjur fram yfir útgjöldin bendir á að hallærisgjafarnir hafi ljett sveitaþýngslin það ár mjög mikið. Gjöldunum til sveitarinnar hefur verið jafuað niður fyrir fram líkt og vant var, en sökum lijálparinnar annarsstaðar frá hefur ekki þurft á öllu því fje að halda, þegar það fór að korna inn í sveitarsjóðina. Maður er litlu fróðari um hvaða byrði útgjöldin til sveitaþarfa eru, þó maður sjái að þau sjeu svo eða svo margir tugir þúsunda ; það verður því að sýna hve mikið kemur á hvern mann, eða jafnvel hve mikið kemur á hvern gjaldanda. 1 reikningum sveitasjóð- anna eru auðvitað nokkur þúsund krónur árlega til iitgjalda og inntektar sem enginn hefur borgað í raun og veru, eins og til dæmis endurgoldin sveitarlán, endurgjaid frá öðr- um hreppum fyrir fátækrafiutning, og fátækrastyrk o. s. frv.; þessar upphæðir verður ekki sjeð hverju nema, og þess vegna verður ekki tekið tillit til þeirra. þegar öll árin eru tekin í heild sinni er sama hvort reiknað er eptir tekjuhliðinni eða útgjaldaliliðinni, en þegar um einstök ár er að ræða er betra að fara eptir tekjuhliðinni, liún sýnir hvað gjald- endnrnir hafa greitt um árið, útgjaldahliðin ekki. þegar allar tekjur sveitasjóðanna eru teknar fyrir, eins þær sem gengu til búnaðar- skólasjóðanna og jafnaðasjóðanna, eins og hinar, þá kom á hvern mann á landinu, og á hvern gjaldanda tii sveitasjóðanna: 1872—75 að meðaltali 5.3 kr. á mann 37.3 kr. á gjaldanda 1876—80 — — 5.2 — - — 34.7 — Árið 1881 — — 4.2 — - — 26.0 — — 1882 — — 4.6 — 26.9 — — 1883 — — 4.7 — - — 27.0 — - — — 1884 — — 4.4 — - — 25.5 — — 1885 — — 4.4 — - — 25.0 — - — Sveitahrepparnir í Danmörku greiddu 1870—76 á mann 5.2 kr.—6.4 kr., en þar af gekk liðugur a partur til skólanua og §—til fátækra, hitt til vega o. s. frv.1 Hjer á laudi gengur -jfc hluti af sveitarútgjöldunum til skóla, og líklegast f eða meira til fátækra. 1) Sbr. Dauraarks Statistik : 5. bindi bls. 310.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.