Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1888, Qupperneq 36
32
Útgjöldin til sveitarþarfa eru sum árin nokkuð hærri en tekjurnar, snm árin lægri en
tekjurnar, en öll 14 árin í heild sinni jafnar þetta hvorttveggja sig upp. Útgjöldin voru
lægri en tekjurnar:
1876—80 um alls 21790 kr.
Arið 1881 um 6819 —
— 1882 um 26791 —
— 1885 um 2109 — saiutals 57419 kr.
Tekjurnar voru lægri en útgjöldin:
1872—75 um alls 54084 kr.
Árið 1883 um 424 —
— 1884 um 1272 — 55780 —
Tekjurnar hærri en útgjöldin í alls 14 ár um 1639 kr.
Að það er einmitt árið 1882, sem gefur 26 þúsund krónu tekjur fram yfir útgjöldin
bendir á að hallærisgjafarnir hafi ljett sveitaþýngslin það ár mjög mikið. Gjöldunum til
sveitarinnar hefur verið jafuað niður fyrir fram líkt og vant var, en sökum lijálparinnar
annarsstaðar frá hefur ekki þurft á öllu því fje að halda, þegar það fór að korna inn í
sveitarsjóðina.
Maður er litlu fróðari um hvaða byrði útgjöldin til sveitaþarfa eru, þó maður sjái
að þau sjeu svo eða svo margir tugir þúsunda ; það verður því að sýna hve mikið kemur
á hvern mann, eða jafnvel hve mikið kemur á hvern gjaldanda. 1 reikningum sveitasjóð-
anna eru auðvitað nokkur þúsund krónur árlega til iitgjalda og inntektar sem enginn
hefur borgað í raun og veru, eins og til dæmis endurgoldin sveitarlán, endurgjaid frá öðr-
um hreppum fyrir fátækrafiutning, og fátækrastyrk o. s. frv.; þessar upphæðir verður ekki
sjeð hverju nema, og þess vegna verður ekki tekið tillit til þeirra. þegar öll árin eru
tekin í heild sinni er sama hvort reiknað er eptir tekjuhliðinni eða útgjaldaliliðinni, en
þegar um einstök ár er að ræða er betra að fara eptir tekjuhliðinni, liún sýnir hvað gjald-
endnrnir hafa greitt um árið, útgjaldahliðin ekki.
þegar allar tekjur sveitasjóðanna eru teknar fyrir, eins þær sem gengu til búnaðar-
skólasjóðanna og jafnaðasjóðanna, eins og hinar, þá kom á hvern mann á landinu, og á
hvern gjaldanda tii sveitasjóðanna:
1872—75 að meðaltali 5.3 kr. á mann 37.3 kr. á gjaldanda
1876—80 — — 5.2 — - — 34.7 —
Árið 1881 — — 4.2 — - — 26.0 —
— 1882 — — 4.6 — 26.9 —
— 1883 — — 4.7 — - — 27.0 — - —
— 1884 — — 4.4 — - — 25.5 —
— 1885 — — 4.4 — - — 25.0 — - —
Sveitahrepparnir í Danmörku greiddu 1870—76 á mann 5.2 kr.—6.4 kr., en þar af
gekk liðugur a partur til skólanua og §—til fátækra, hitt til vega o. s. frv.1 Hjer á
laudi gengur -jfc hluti af sveitarútgjöldunum til skóla, og líklegast f eða meira til fátækra.
1) Sbr. Dauraarks Statistik : 5. bindi bls. 310.