Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Síða 26

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Síða 26
22 Tala húseigna hjer á landi hefur þá stígið þessi 9 ár um 82/°. Einstakir kaupstað- ir hafa stígið misjafnt, en flestir landsins: töluvert. Tala húseigna var þessi í helztu kaupstöðum Kaupstaður eða kauptún. 1879 1887 Vöxtur hve margir af 100 Vestmannaeyjar 13 34 160 Eyrarbakki 4 28 600 Keflavík 7 17 143 Hafnarfjörður 28 43 54 Reykjavík 310 432 36 Akranes 10 24 140 Stykkishólmur 17 16 » Isafjörður 46 84 83 Blönduós 3 5 67 Sauðárkrókur 4 12 200 Akureyri 34 57 68 Vopnafjörður 3 13 333 Seyðisf j arðarhreppur 21 92 338 Eskifjörður 14 37 164 Virðingarverð hítsa hefur verið þessi ár, þegar landið er tekið í heild sinni: 1879 1924.569 kr. 1883 2750.485 kr. 1880 2080.656 — 1884 ....3178.794 — 1881 2309.998 — 1885 ...3476.087 — 1882 2549.241 — 1886 ....3628.688 — 1887 ...3863.272 kr. Virðingarverð íslenzkra húseigna hefur þannig aukist. þessi 9 ár um 1938 þús. kr. eða 100/. Hvaðan eru þessar 1938 þús. kr. komnar? Vjer segjum ávalt að Island sje fátækt land, vjer trúum því, að svo sje, þó það beri undarlega lítið á fátæktinni við sum tækifæri og í sumum greinum, t. d. þegar menn eru að taka út kaffi sykur og vínföng í kaup- stað eða öru á uppboði. Hvað sem fátæktinui líður, er óhætt að fullyrða, að hún sjest ekki af þessum 2 millj. sem vjer höfum sett í kaupstaðarhús þessi ár. þær eru reyndar ekki að öllu, l'eyti frá Islendingum sjálfum. Norðmenn, sem stunda hjer síldarveiðar (oglival- veiðar), hafa byggt hjer mjög mikið af húsum, sem enn svara húsaskatti 1887, sumir kaupmenn hafa byggt upp eða stækkað kaupstaðarhús sín, én það er gjört fyrir ísleuzkt fje, svo það verður ekki dregið frá. það sem er norskt fje af þessum byggiugum virð- ist vera: Önnur hús í ísafjarðarsýslu 1887 ................................ 40.000 kr. Önnur hús í Eyjafjarðarsýslu 1887 (Möðruvallaskólinn er ekki talinn í þeim) .......................................... 23.000 — Önnur hús í Suðurmúlasýslu ....................................... 76.000 — og á að gizka svo mikill hluti úr Seyðisfjarðar- og Eskifjarðar- kaupstað sem nernur ......................................... 150.000 — Samtals 289.000 kr. Álíti maður norska hlutann af húseignunum vera 300,000 kr. virði er hann líklega settur nægilega hátt. En þá eru eptir 1638000 kr. og hvaðan eru þær? Landsjóður hefur látið byggja fyrir liðugar 100000 kr. á þessu tímabili. Bankinn hefur lánað til húsa í Reykjavík um 100 þús. kr.; hann hefur jafnframt lánað Reykvíkingum meira, en þau lán hafa víst að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.