Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Side 27

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Side 27
23 miklu leyti gengið til að borga kaupstaðarskuldir og því um líkt. J?rá þessum 1638000 kr. getum vjer þá dregið 200000 kr. sem komnar eru á einhvern hátt frá því opinbera, og grein verður gjörð fyrir á reglulegau hátt. þá eru eptir 1400 þús. kr., sem koma á ýmsan hátt frá landsmönnum sjálfum. þær eru að einhverju leyti samansparað fje; þær eru jafnframt komnar fram við að láns- traustið hefur verið notað meir en áður og þær eru komnar fram við að efnaðir menn úr sveitunum hafa flutt sig í kaupstaðina og byggt sjer þar hús, jafnframt því að fátækir meun hafa flutt sig þaðan líka. Landbúnaðurinn hjer á landi elur upp fleira fólk, heldur enn hann hefur þörf fyrir til að vinna þá vinnu, sem haun getur borgað. Til sveita verða því alltaf vinnukraptar og fólk afgaugs; það verður svo að segja óþarft. Búskap og jarð- yrkju fer ekki fram að sama skapi og fólkstalan eykst; þetta er hjer eins og annarstað- ar. f>ar sem akur- og jarðyrkju fer fram í hæsta mæli kemur þetta sama fram, og þáer ekki við öðru að búast hjer, þar sem landbúnaði fer lítið sem ekkert fram. I harðærinu milli 1780 og 1790 var ekkert fyrir miklum fjölda fólks annað til, en að flytja sig að sjónum, eða deyja úr hungri: nú erum vjer það betur staddir, að það fólk, sem sjer sig verða afgangs, getur flúið til Ameríku, til sjávarins eða til kaupstaðanna hjer á landi, sem eru nú aptur nokkuð það sama og sjórinn. 5 síðustu árin af tímabilinu ’79 — ’87 hefur landbúnaðurinn án efa verið mjög aðþrengdur, fátækari heimili og einstakir menn hafa tekið sig upp til að flytja sig burtu úr sveitunum; lögin, sem vjer lifum undir, eru ó- viturleg og hörð, þau gjöra hinn fátæka útlægan í sínu eigin föðurlandi undir eins og haun fer út fyrir takmörk fæðingarhreppsins síns, og í fæðingarhreppum má bjóða hann upp á þingi eins og skepnu; þessi lög láta menn fara þúsundum saman til Ameríku og þau auka maunfjöldann í kaupstöðunum, þvi þar sem nokkuð mannmargt er fyrir, þar erekki tekið eins fljótt eptir því, þó einn, tveir eða þrír sjeu seztir að í óleyfi. Kaupstaðirnir eru þannig einskonar felustaður fyrir þá, sem hvergi annarstaðar fá að vera; þeir eru hæli fyrir þetta fólk, þessvegna fyllast þeir af íbúum. Arið 1884 hækkar virðingarverð húsa um 428 þús. kr. mest eptir hörðustu árin, önnur ár optast um 200,000 kr. þaö hefur ekki gengið þjáuingalaust fyrir oss að setja fastar í kaupstaðarhús 2 milj. króna á 9 árum. Kaupstaðirnir sumir hverjir og líklega flestir hafa oftekið sig á byggingum. Húsin í Reykjavík hafa síðastliðið ár verið seld fyrir helming og þriðjung verðs; lík vandræði meðal húseiganda er oss sagt að eigi sjer stað á Isafirði. Ef vel lætur í ári á þessum stöðum og lítið verður byggt jafnframt, þá lagast það fljótt aptur. Af húsum þeirn, sem getið er um í skýrslunum 1884—87, eruopinber eign 1887: í Reykjavík 8 húseignir á 296,497 kr. - Vestmannaeyjum 1 húseign - 584 — - Stykkishólmi 1 húseign - 7500 — - Isafirði 1 húseign - 5000 — - Akureyri 1 húseign - 9500 — - Eskifirði 1 húseign - 2300 — Samtals 321,381 kr. þessutau á landsjóður Möðruvallaskólahúsið, sem er virt á 27000 kr. En þar sem það í þessum skýrslum ekki hefur verið talið með öðrum húsum í Eyjafjarðarsýslu, er það ekki talið hjer heldur. Sje litið á framför hinna einstöku kaupstaða á tímabilinu, þá er hún mjög mikil og *ujög misjöfn, eins og þessi tafla sýnir. Virðingarverð húsa í helztu kaupstöðum og kauptúnum landsins var árin 1879 og 1887 þetta:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.