Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Page 70
66
5. Fleirburafœðingar. Við skýrslurnar hjer að framan um þær þykir ekki ástæða til
að gjöra neinar athugasemdir. Að eins skal það tekið fram, að á þessum þremur árum
hefur einungis ein þríburafæðing átt sjer stað ; það var í Húnavatns prófastsdæmi árið
1888.
C- Um manndauða.
1. Fjöldi látinna manna. Taflan hjer á eptir sýnir fjölda látinna manna í hverju pró-
fastsdæmi á landinu árin 1886—88 :
Eitt andlát á
landsmenn
eptir mann-
Meðaltal fjölda-meðal-
1886 1887 1888 1886—88 tali 1886—88
Austur-Skaptafells prófastsdæmi 19 24 27 23 57
Vestur-Skaptafells 31 35 34 33 58
Bangárvalla 101 105 110 105 51
Árness 84 98 98 93 66
Gullbringu- og Kjósar 188 213 198 200 47
(Reykjavík 71 76 60 69 51)
Borgarfjarðar 54 47 47 49 51
Mýra 37 55 30 41 48
Snæfellsn.- og Hnappad. 118 82 68 89 31
Dala 36 63 44 48 41
Barðastrandar 65 61 68 65 43
Vestur-lsafjarðar 45 52 35 44 45
Norður-Isafjarðar 71 123 101 98 38
Stranda 33 64 28 42 39
Húnavatns 117 151 79 116 35
Skagafjarðar 70 121 74 88 46
Eyjafjarðar 109 172 82 121 44
Suður-þingeyjar 65 94 64 74 49
Norður-þingeyjar 43 42 27 37 39
Norður-Múla 80 91 77 83 41
Suður-Múla 113 82 93 96 47
AIls 1479 1775 1384 1546 45
þegar vjer nú berum árin saman, þá sjáum vjer, að manndauðinn er töluvert mis-
munandi. |>annig deyr árið 1886 20,7 af hverju 1000 landsmanna, árið 1887 25,5, árið
1888 20,0, og að meðaltali öll þrjú árin hefur af hverju 1000 landsmanna dáið 22,1.