Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Page 104

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Page 104
100 skattanefndir reikna út eptirgjaldið eptir einhverja jörð, þá reikna þær hvað sauðirnir og smjörið, sem eptir hana er goldið er tekið í verðlagsskranni, og af því að það sem tekju- skattur af eign er goldinn af, munu eiukum og sjer í lagi vera jarðir, en síður og sjaldn- ar skuldabrjef, getur verðlagsskráin haft jhin mestu áhrif á hinar áætluðu tekjur gjald- þegna, einkum verðlagið á gemlingum, og verðlag á smjöri, en þegar sín verðlagsskrá gildir fyrir hverja sýslu, og þegar sýslur sem hafa sömu kaupstaðarprísa, á ullu smjöri, tólg og kjpti, hafa sína verðlagsskrá hver, og engar eins í neinu, þá sjest fljótt að á- ætlaðar tekjur af jarðeign, geta verið hærri það árið, sem þær eiga í raun og veru að lægri, og lægri það árið sem þær ættu að vera hærri. Hinar áætluðu tekjur hækka yfir höfuð ef verðlagsskráin hækkar. Ef tekið er meðaltal fyrir allt laud svo var meðalverð á: Veturgl. Súru Meðalverð allra sauðum smjöri meðalverða alinin á alinin á alinin á: 1877 94 aur. 64 aur. 58 aur. 1878 91 — 61 — 57 — 1879 i árin : 90 — 61 — 55 — 1884 101 — 70 — 57 — 1885 107 — 68 — 57 — 1886 98 — 67 — 55 — Hin síðari árin er verðlagsskráin hærri á veturgömlum sauðum, og súru smjöri, en í þeim tveimur vörutegundum er langmest af jarðarafgjöldunum greitt, og það heldur uppi áætluðum tekjum, þótt þær sjeu tninni en áður mældar í landaurum, og niðurstað- an, sem rnaður kemst að, við þennan satnanburð er að eignartekjurnar á Islandi hafi í raun og veru verið lægri 1884—86 (skattárin 1886—88) en tekjuárin 1877—79 (skattárin 1879—81). A einu er auðsjáanlegt að hagur eignartekju manna er lakari á seiuna tímabilinu, og það er af þinglesnum veðskuldum. A fyrra tímabilinu voru vextir af þinglesnum veðskuldum, sem hvíldu á skattskyldum eignum að meðaltali 15000 kr. eða vextir af 300000—375000 kr. lánum, á seinna tímabilinu eru þeir orðnir að meðaltali 19500 kr. eða vextir 390000—487000 kr. lánurn, og síðasta árið eru vextir af þinglesnum veðskuldum orðnir 21000 kr. eða vextir af 420000—525000 kr. lánum. Að líkindum standa jarðir einstakra manna, samt ekki í veði fyrir svo miklum þinglesnuin upphæðum, því hjer ríkir almennt sá ósiður eða trassaskapur, að aflýsa ekki veðskuldum, þegar þær eru borg- aðar, í veðbókunum standa því jarðir veðsettar fyrir lánum, sem eru borgaðar fyrir tugum ára liðnum, og sem enginn nema eigandinn, og sá sem lánaði fjeð vita til að sjeu borgaðar. jletta kemur iðuglega í ljós, þegar menn ætla að fá lán upp á jarðir sín- ar. En hvað sem þessu líður svo er það vist að þinglýstar veðskuldir hafa aukizt mikió frá 1879—86, og að sú viðbót nemur frá 100000 og upp að 150000 kr. og lánendurnir eru yfir höfuð stofnanir, eius og sparisjóðirnir eða bankinn, sem ekki eru skyldar að greiða tekjuskatt. Að nokkru leyti fyrir þessa sök fellur því tekjuskattur af eign úr c. 8.900 kr. árin 1879—81, og niður í c. 8150 kr. árið 1888, og að nokkru leyti fyrir það að jarðir eru byrjaðar að standa í eyði 1886. jbótt skýrslur þessar bendi á apturför hjá jarðeigendum til 1886, þá er þessi apt- urför samt sem áður ekki svo mikil að hún geti vegið upp framför kaupstaðanna á sama tímabili, sem hefur verið getið um áður, til 1886, það er óhætt að fullyrða að fasteignir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.