Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Síða 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1889, Síða 112
108 en fyrir vestan, og óalmennust fyrir sunnan, að svo miklu leyti sem hún kemur fram í jarðeign. |>að kemur mjög vel heim við ástandið yfir höfuð að tala, að Norður- og aust- uramtinu hefur tiltölulega fiesta eignarmenn, og Suðuramtið fæsta, því í Suðuramtinu eru flestir tómthúsmenn, og méstur sjómannalýður, en í Norður- og Austuramtinu er fæst af þess konar fólki. Upphæð hinna gjaldskyldu tekja af eign var að meðaltali á gjaldþegni: í Suðuramtinu í Vesturamtinu í Norður- og Austuramtinu 1877 158 kr. 160 kr. 144 kr. 1878 156 — 163 — 143 — 1879 153 — 154 — 143 — 1884 157 — 164 — 141 — 1885 157 — 162 — 138 — 1886 155 — 159 — 130 — Af þessum útreikningum sjest, að íbúar Norður- og Austuramtsins eru optar í tekju- skatti en íbúar hinna amtanna, en að þeir jafnframt telja minna fram en gjörist í hin- um ömtunum. Vestfirðingar standa mitt á rnilli Norðlendinga og Sunnlendinga með það hve margir af þeim eigi að greiða tekjuskatt af eign, en þeir af þeim, sem telja fram hafa hærri tekjur en Sunnau og Norðanmenu. Vestfirðingar sýnast vera ríkastir, og Norðlendingar sýnast vera fátækastir, en velmegun þeirra er aptur á móti jöfnust. í Suðuramtinu greiða tiltölulega fæstir tekjuskatt, en þeir sem greiða hann, greiða hann þá af allmiklum tekjum. I Norður- og Austuramtinu eru flestar þjóðjarðir að tiltölu, en fæstar í Vesturamtinu, og þaðan sýnist það að stafa, að tekjurnar af eign eru að meðal- tali lægstar fyrir norðan, eu hæztar fyrir vestan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.