Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Side 101
Stjórnartíðindi 1894 C. 25.
97
Til þess þó að reyna að gjöra sjer einhverja hugmynd um, hvers virði hinn fram-
taldi búpeningur á öllu landinu muni vera í peningum, er settur eptirfylgjandi útreikn-
ingur, og er verðlagið tekið með hliðsjón af verðlagsskránum fyrir 1892 og 1893, en þó
með það fyrir augum, að ætla megi að talsyert vanti á framtalið sjerstaklega af vanmeta-
peningi.
Verð- lag, kr. Skepnufjöldi Verð í króuuin
1892 1893 1892 1893
1. Kýr og kelfdar kvígur 100 16343 15498 1634300 1549800
2. Griðungar og geldneyti eldri en veturg. 60 1429 1122 85740 67320
3. Veturgamall nautponingur 35 2370 1558 92950 54530
4. Kálfar 15 2061 1770 30915 61950
5. Ær, með lömbum 12 211808 219151 2541696 2629812
6. Ær, geldar 10 53839 43467 538390 434670
7. Sauðir og hrútar, eldri en veturg.... 13 91129 97843 1184677 1271959
8. Gemlingar 8 198357 168837 1586856 1270696
9. Geitfje 12 104 110 1248 1320
10. Hestar og hryssur, 4 vetra og eldri 80 23688 23915 1895040 1913200
11. Tryppi, veturgömul til 3 vetra 35 9023 9492 315805 332220
12. Folöld .. 15 2614 2266 39210 33990
9946827 9621467
Að meðaltali þessi árin er búpeningur samkvæmt skýrslum þessum þannig:
9,784,147 kr. virði í fardögum.
Eins og 8-ð framan hefur verið tekið fram, vantar tölu framteljenda í norður- og austur-
amtinu, svo að ekki verður sagt með vissu um tölu framteljenda á öllu landinu. En með
þvf að talan i suðuramtinu og vesturamtinu er milli 5 og 6 þúsundir að meðaltali þessi
ár, má ætla, að það fari eigi fjarri sanni, að framteljendur á öllu landinu sjeu allt að 9
þúsund. Kemur þá að meðaltali c. 1080 króna virði í búpeningi á hvern framteljanda.