Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1894, Qupperneq 124
120
Aldur látinna manna og það, bvernig mannalátin skiptast niður á hina einstöku
aldursflokka, má sjá á eptirfarandi töflu.
Tala Af hundraði
Karlar, 1 árs og yngri .. 175 26,1
— milli 1 og 10 ára 50 7,5
— — 10 og 20 ára 33 4,9
— — 20 og 40 ára 120 17,9
— —• 40 og 60 ára 122 18,2
— — 60 og 80 ára 146 21,7
— yfir 80 ára 25 3,7
Alls 671 100,0
Konur, 1 árs og yngri 123 22,1
— milli 1 og 10 ára 35 6,3
— — 10 og 20 ára 24 4,3
— — 20 og 40 ára 63 11,3
— — 40 og 60 ára 90 16,2
— — 60 og 80 ára 167 30,0
— yfir 80 ára 54 9,8
Alls 556 100,0
Dauðdaga manna og það,
sjest á eptirfylgjandi yfirliti:
Dánir á sóttarsæng:
a. karlmenn:
b. kvennmenn:
hve margir tiltölulega hafa dáið hverjum dauðdaga
Tala hinna dánu: Af þúsundi dáinna:
593
551 H44 932,4
Sjálfsmorðingjar:
a. karlmenn:
b. kvennmenn:
4
8,3
Drukknaðir:
a. karlmenn:
b. kvennmenn:
67
2 69
56,2
Orðnir úti:
a. karlmenn:
b. kvennmenn:
3,3
Dánir af öðrum slysförum:
a. karlmenn:
b. kvennmenn:
4,8
Alls 1227 100(^0 “
Af öllum þeim, er dóu þetta árið, hafa þannig dáið slysfaradauða 64,3 °/ og
eru sjálfsmorðingjar þá ekki með taldir. Sje litið á hlutfallið milli fjölda þeirra, er
drukknað hafa, og þeirra er látizt hafa af öðrum slysförum sjest, að af öllum þeim, er
af slysförum hafa Játizt, hafa drukkuað 87,4 af hundraði, en af öðrum slysförum að eins
12,6 af hundraði, eða tæplega sjöundi hluti móts við þá, sem drukknað hafa.