Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 46

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 46
Athugasemdir við skýrslur uud póstflutninga 1894. Skýrslur þær yfir póstflutninga á íslandi árið 1894, sem hjer að framan eru prentaðar, eru því miður eigi svo nákvæmar sem æskilegt hefði verið, enda ber margt til þess. Fyrst er þesa að gæta, að eigi all-fáar póstskrár, sem gefuar hafa verið út, frá einni póststöð til annarar, á tímabili því sem skýrslurnar ná yfir, eru á einbvern hátt glatað- ar, og þar af leiðandi eigi unnt að segja, hve margar póstsendingar hafa kunnað að vera skráðar á þær. Sem eðlilegt er, getur það valdið talsverðri ónákvæmni, þav sem óhætt er að ætla, að á hverri póstsendingaskrá sje að meðaltali 4 ábyrgðarsendingar, auk al- mennra brjefa. f>ess utan hafði semjandi skýrslnanna eigi kost á að hafa til hliðsjónar þær póstskrár, sem gefnar hafa verið út í utanríkislöndum til ýmsra póststöðva hjer á landi, bæði með póstskipunum og öðrum tækifærisferðum. |>ó er þess að geta, að ein- ungis ábyrgðarbrjef (NB.) eru tilfærð á þeim, en alrnenn brjef ekki, hvort heldur borguð eða óborguð. Flytjast á þann hátt fieiri tugir þúsunda brjefa til ínlands, án þess hægt sje að ákveða tölu þeirra, því fullyrða má, að hlutaðeigandi póstafgreiðslumenn, sem veita póstinum móttöku á hafnarstöðunum, hafi flestir helzt til lítinn tíma til þess að telja þau sjerstaklega áður en þau eru send f burtu þaðan, eða afgreidd á staðnum sjálf- um. þar á móti hafa póstafgreiðslumennirnir tölu ábyrgðarbrjefanna í póstbókunum, en um hana var eigi hægt að fá vitneskju áður en skýrslurnar voru samdar, nje heldur að spyrjast fyrir hjá þeim, hvort þeir hofðu tölu almennra utauríkis brjefa, sem fluttust þangað á þann hátt, sem að ofan er greint. þó að í skýrslunuin sje ákveðin tala brjefanna, sem flutst hafa á þessu ári frá Leith til Reykjavíkur, er hún ekki nákvæm. Brjefin, sem komið hafa þaðan með póstgufuskip- unum, hafa verið vegin, með flestum ferðum, og fjöldi þeirra ákveðinn eptir meðal þyngd almennra brjefa. Tala þessi er því alls eigi ároiðauleg, en mun þó ekki fara fjær sanni en svo, að betra sje að hafa hana en ekki. þau brjef, sem komið hafa með tækifæris- ferðum írá Leith og öðrum stöðum utan ríkis, og sem skipta mundu þúsundum, eru þar á móti ekki með í þessari upphæð. það sem einnig getur valdið talsverðri ónákvæmni, er, að sumar póstsendingaskrárn- ar milli innlendra póststöðva eru svo illa úr garði gjörðar, að eigi verður sagt með neiuni vissu, hvort sumar sendingar eiga heldur að teljast sem bögglar með ákveðnu verði eða pen- ingabrjef; þess konar á sjer einkuin stað milli brjefhirðingastaða, þar sem hlutaðeigaudi brjefhirðingamenn eru óæfðir. Hefi jeg, þar sem svo hefir staðið á, látið vigt sending- anna ráða úrslitum í hverjum flokki jeg hefi talið þær. f>ess hefir áður verið getið í athuga3emdum við skýrslur þær, sem samdar hafa verið yfir póstflutninga hjer á landi árin 1879 og 1887, að almenn brjef og sendingar verða opt tvítaldar, og því taldar nokkuð fleiri en þær í raun og veru eru. Kemur það til af því, að póstsendingaskrárnar hafa enga aðgreiningu á þeim brjefum, sem koma lannarstaðar frá«, frá þeim sem látin eru á póstafgreiðslustaðinn, sem skrárnar eru gefnar út .á. Verð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.