Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Blaðsíða 46
Athugasemdir
við skýrslur uud póstflutninga 1894.
Skýrslur þær yfir póstflutninga á íslandi árið 1894, sem hjer að framan eru prentaðar,
eru því miður eigi svo nákvæmar sem æskilegt hefði verið, enda ber margt til þess.
Fyrst er þesa að gæta, að eigi all-fáar póstskrár, sem gefuar hafa verið út, frá einni
póststöð til annarar, á tímabili því sem skýrslurnar ná yfir, eru á einbvern hátt glatað-
ar, og þar af leiðandi eigi unnt að segja, hve margar póstsendingar hafa kunnað að vera
skráðar á þær. Sem eðlilegt er, getur það valdið talsverðri ónákvæmni, þav sem óhætt
er að ætla, að á hverri póstsendingaskrá sje að meðaltali 4 ábyrgðarsendingar, auk al-
mennra brjefa. f>ess utan hafði semjandi skýrslnanna eigi kost á að hafa til hliðsjónar
þær póstskrár, sem gefnar hafa verið út í utanríkislöndum til ýmsra póststöðva hjer á
landi, bæði með póstskipunum og öðrum tækifærisferðum. |>ó er þess að geta, að ein-
ungis ábyrgðarbrjef (NB.) eru tilfærð á þeim, en alrnenn brjef ekki, hvort heldur borguð
eða óborguð. Flytjast á þann hátt fieiri tugir þúsunda brjefa til ínlands, án þess hægt
sje að ákveða tölu þeirra, því fullyrða má, að hlutaðeigandi póstafgreiðslumenn, sem
veita póstinum móttöku á hafnarstöðunum, hafi flestir helzt til lítinn tíma til þess að
telja þau sjerstaklega áður en þau eru send f burtu þaðan, eða afgreidd á staðnum sjálf-
um. þar á móti hafa póstafgreiðslumennirnir tölu ábyrgðarbrjefanna í póstbókunum, en
um hana var eigi hægt að fá vitneskju áður en skýrslurnar voru samdar, nje heldur að
spyrjast fyrir hjá þeim, hvort þeir hofðu tölu almennra utauríkis brjefa, sem fluttust
þangað á þann hátt, sem að ofan er greint.
þó að í skýrslunuin sje ákveðin tala brjefanna, sem flutst hafa á þessu ári frá Leith
til Reykjavíkur, er hún ekki nákvæm. Brjefin, sem komið hafa þaðan með póstgufuskip-
unum, hafa verið vegin, með flestum ferðum, og fjöldi þeirra ákveðinn eptir meðal þyngd
almennra brjefa. Tala þessi er því alls eigi ároiðauleg, en mun þó ekki fara fjær sanni
en svo, að betra sje að hafa hana en ekki. þau brjef, sem komið hafa með tækifæris-
ferðum írá Leith og öðrum stöðum utan ríkis, og sem skipta mundu þúsundum, eru þar
á móti ekki með í þessari upphæð.
það sem einnig getur valdið talsverðri ónákvæmni, er, að sumar póstsendingaskrárn-
ar milli innlendra póststöðva eru svo illa úr garði gjörðar, að eigi verður sagt með neiuni
vissu, hvort sumar sendingar eiga heldur að teljast sem bögglar með ákveðnu verði eða pen-
ingabrjef; þess konar á sjer einkuin stað milli brjefhirðingastaða, þar sem hlutaðeigaudi
brjefhirðingamenn eru óæfðir. Hefi jeg, þar sem svo hefir staðið á, látið vigt sending-
anna ráða úrslitum í hverjum flokki jeg hefi talið þær.
f>ess hefir áður verið getið í athuga3emdum við skýrslur þær, sem samdar hafa verið
yfir póstflutninga hjer á landi árin 1879 og 1887, að almenn brjef og sendingar verða opt
tvítaldar, og því taldar nokkuð fleiri en þær í raun og veru eru. Kemur það til af því,
að póstsendingaskrárnar hafa enga aðgreiningu á þeim brjefum, sem koma lannarstaðar
frá«, frá þeim sem látin eru á póstafgreiðslustaðinn, sem skrárnar eru gefnar út .á. Verð-