Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Síða 50

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Síða 50
4s Við þenna sanianburð er það athugavert, að skýrslunum 1879 hefir verið raðað á nokkuð annau hátt eu uú er gjört; er þar enginn greinarmunur gjörður á ábyrgðarbrjef- um (NB) og peningabrjefum, Og því hvortveggju talin í sama flokki. Hið sama á sjer einnig stað um almenna böggla og böggulsendingar með ákveðnu verði. Verðupphæð peningabrjefanna og böggulsendinganna er sömuleiðis slengt saman í eitt; samt sem áður er auðvelt að gjöra sjer all-glöggva grein fyrir því, hve mjög póstflutningar hafa vaxið frá útlöndum til þessara staða á þessutn 15 árum. Almenn brjef hafa vaxið uin 309,7 °/o. Abyrgðar- og peningabrjef 160 °/°. Böggulsendingar 137,5 °/o. f>að er ennfremur athugandi, að til hafnarstaðanna fyrir utan Beykjavík hafa þetta ár sem endraruær komið fleiri brjef og sendingar frá útlöndum, en þau sem hjer eru talin ; kemur það til af því, að þegar strandferðaskipið hættir hringferð sinni á haustin, eru brjef og bögglar þangað sendir í gegnum póststofuna í Beykjavík. Eru þær sending- ar taldar komnar til Beykjavíkur, án tillits til þess, hvert þær eiga að fara. Ekki er hægt að ákveða með neinni vissu, hve mörg brjef komi frá hverju einstöku landi utanríkis fyrir sig, en það mun óhætt að fullyrða, að þau muni langflest koma frá Danmörku, sem eðlilega stafar af því ríkis- og verzlunarsambandi, sem vjer stöndum í við Dani. Næst Danmörku mun brjefafjöldinn vera frá Norður-Ameríku, einkum Canada; eru það vesturfarir Isleudinga, sem eiga allmestan þátt í því. Samband verzlunarmanna við jþýzkaland er mikið að aukast, enda fara brjefaviðskipti milli íslands og þiýzkalands alltaf í vöxt ár frá ári; mun óhætt að telja það hið þriðja f röðinni, þegar talað er um brjefaskipti Islands við útlönd. Prá Frakklandi kemur og rnikið af brjefum fyrri hluta sumars ár hvert, sem leiðir af fiskiförum Frakka til landsins. Frá Norvegi og Svíþjóð kemur einnig talsvert af brjefum, einkum til vestur- og austurlandsins, sem mestmegn- is stafar af hvala- og síldarveiðÍDni. Bretar hafa tiltölulega lítil brjefaskipti við Is- land, og fátt annað en það sem skrifað er í verzluuarerindum, en þau eru miklu meiri við þýzkaland. Annara ríkja búar en þeir sem þegar eru taldir, hafa mjög lftið saman við íslendinga að sælda; eru það helzt frímerkjasafnendur víðsvegar um heim, sem skrifast á við samverkamenn sína hjer heima, auk nokkurra manna, sem eiga hjer á landi vandamenn eða vini. Brjefaskipti innanlands eru langmest á vetrum, enda flytjast flest brjef með póstum á tímabilinu frá októbermánaðarbyrjun fram í marz. Stafar það af því, að þann hluta árs er fjöldi fólks frá heimili síuu, í öðrum sveitum og landshlutum, sem ýmist er að námi, eða stundar fiskveiðar á vetrarvertíðum, eða eru fjarvistum af öðrum ástæðum. Minnst skipti með póstum eru þar á móti, þegar kemur fram í júnímánuð, þangað til i ágúst. Dm það leyti er líka einna mest um ferðalög. Kaupafólk fer þá aveit úr sveit, að leita sjer atvinnu. Verzlunarviðskipti landsmanna eru þá einna mest. Með þessum ferðum berzt fjöldi brjefa manna á millum, sem eigi verður tölu á komið. Innanlands brjefaskriptir eru þvf í raun og veru miklu meiri, en unht er að ákveða eptir þeim gögn- um, sem þessar skýrslur eru samdar eptir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.