Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 112
110
Um töflur þessar verður að gjöra fáeinar athugasemdir. Allt brennivín, sem toll-
reikningarnir telja aðflutt, er í skýrslum þessum gjört að 8° brennivíni, svo 1 pottur af
16° vínanda er gjörður að 2 pottum af 8° brennivíni; 1 pottur af 12° vínanda er gjörður
að 1£ potti af 8° brennivím. Verzlunarskýrslurnar gjöra engan mun á gráðutalinu, og
telja 1 pott af 16° vínanda eins og 1 pott af 8° brennivíni, af þessu leiðir, að brennivín-
ið eptir tollreikningunum hlýtur að verða töluvert hærra en eptir verzlunarskýrslunum.
Upphæð brennivín8Íns má ekki skoða sem sónnun gegn áreiðauleik verzluuarskýrslnanna,
en þessi aðferð, að gjöra allt brennivín að 8° brennivíni, er ávallt höfð í hagfræðisskýrsl-
um á Norðurlöndum, og befur við góð rök að styðjast.
Sjeu þar á móti tekin önnur vínföng, rauðvín og messuvín, og öl, þá sýna þau, að
allmikið fellur burtu lír verzlunarskýrslunum af því, sem er í innflutt í raun og veru.
Tóbak og tóbaksvindlar sýna þetta miklu síður, því vindlar og sumt tóbak er gefið upp í
verzlunarskýrslunum í krónum, og það verður að reikna það út, bve mikið af tóbaki eða
vindlum fellst í krónunni. Hvað kaffi og sykur snertir, þá gefa bæði reikningarnir og
skýrslurnar allt upp eptir þyngd. Sama má segja um fisk, lýsi og fl.
Upphæð aðfluttrar og útfluttrar vöru, hefur verið nokkuð svipuð öll árin 1891—94.
Aðflutta varan hefur verið einna hæzt 1891, lægst 1892, og svo staðið hjerumbil í stað
1893 og 1894. Útflutta varan, sem mest er komin undir því, hvernig fiskiveiðarnar beppn-
ast hefur verið hæzt 1894, lægst 1892.
Annars sjest upphæð verzlunarinnar bezt af töflunni hjer á eptir.
Uppli æð verzlunari nnar. 1 Upphæ 3 á hvern mann.
Aðfluttar Útfluttar Aðfluttar Aðfluttar Útfluttar Aðfluttar
vörur í vörur í og útfluttar Uólks- vörur, vörur, °g
Árin. þúsund þúsund vörur í tala. útfluttar
þúsund vörur,
krónum. krónum. krónum. kr. kr. kr.
1880 5.727 6.774 12.471 72445 79.1 92.9 172.0
1881—85 6.109 5.554 11.663 71225 85.8 78.0 163.8
1886—90 4.927 4.153 9.080 70260 70.2 59.2 129.4
1891 6.606 5.671 12.277 1 93.1 79.1 172.2
1892 5.764 4.519 10.283 r7nOOr7 81.0 63.7 144.8
1893 6.227 6,246 12.473 / (uyz( 87.8 88.1 175.9
1894 6.205 6.687 12.892 1 87.1 94.3 181.4