Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Síða 112

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Síða 112
110 Um töflur þessar verður að gjöra fáeinar athugasemdir. Allt brennivín, sem toll- reikningarnir telja aðflutt, er í skýrslum þessum gjört að 8° brennivíni, svo 1 pottur af 16° vínanda er gjörður að 2 pottum af 8° brennivíni; 1 pottur af 12° vínanda er gjörður að 1£ potti af 8° brennivím. Verzlunarskýrslurnar gjöra engan mun á gráðutalinu, og telja 1 pott af 16° vínanda eins og 1 pott af 8° brennivíni, af þessu leiðir, að brennivín- ið eptir tollreikningunum hlýtur að verða töluvert hærra en eptir verzlunarskýrslunum. Upphæð brennivín8Íns má ekki skoða sem sónnun gegn áreiðauleik verzluuarskýrslnanna, en þessi aðferð, að gjöra allt brennivín að 8° brennivíni, er ávallt höfð í hagfræðisskýrsl- um á Norðurlöndum, og befur við góð rök að styðjast. Sjeu þar á móti tekin önnur vínföng, rauðvín og messuvín, og öl, þá sýna þau, að allmikið fellur burtu lír verzlunarskýrslunum af því, sem er í innflutt í raun og veru. Tóbak og tóbaksvindlar sýna þetta miklu síður, því vindlar og sumt tóbak er gefið upp í verzlunarskýrslunum í krónum, og það verður að reikna það út, bve mikið af tóbaki eða vindlum fellst í krónunni. Hvað kaffi og sykur snertir, þá gefa bæði reikningarnir og skýrslurnar allt upp eptir þyngd. Sama má segja um fisk, lýsi og fl. Upphæð aðfluttrar og útfluttrar vöru, hefur verið nokkuð svipuð öll árin 1891—94. Aðflutta varan hefur verið einna hæzt 1891, lægst 1892, og svo staðið hjerumbil í stað 1893 og 1894. Útflutta varan, sem mest er komin undir því, hvernig fiskiveiðarnar beppn- ast hefur verið hæzt 1894, lægst 1892. Annars sjest upphæð verzlunarinnar bezt af töflunni hjer á eptir. Uppli æð verzlunari nnar. 1 Upphæ 3 á hvern mann. Aðfluttar Útfluttar Aðfluttar Aðfluttar Útfluttar Aðfluttar vörur í vörur í og útfluttar Uólks- vörur, vörur, °g Árin. þúsund þúsund vörur í tala. útfluttar þúsund vörur, krónum. krónum. krónum. kr. kr. kr. 1880 5.727 6.774 12.471 72445 79.1 92.9 172.0 1881—85 6.109 5.554 11.663 71225 85.8 78.0 163.8 1886—90 4.927 4.153 9.080 70260 70.2 59.2 129.4 1891 6.606 5.671 12.277 1 93.1 79.1 172.2 1892 5.764 4.519 10.283 r7nOOr7 81.0 63.7 144.8 1893 6.227 6,246 12.473 / (uyz( 87.8 88.1 175.9 1894 6.205 6.687 12.892 1 87.1 94.3 181.4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.