Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Page 116
114
Utfluttar vörur kostuðu:
' ' 1 1891 1892 1893 1894
Handanað 531L093 4114421 5674653 5923433
Hvalslýsi 313780 316609 523087 672830
Hvalskíði 1231 532 2124 1225
Tuskur (Klude) 871 565 78 772
Bein 486 420 23 220
Hrossafeiti 22
Kopar 700 714 465
Zink 591 97
Járn 9360 3840 2688 914
Hunda- og kattaskinn .... 48 148 99
Peningar 31707 70400 34764 85456
Ymislegt 1434 4205 1902 2869
Kolar 7320 7246
Hey • • • 165
Horn 93
Hrosshár 60
Samtals 5671301 4519271 6246752 5687436
Hvað hver vörutegund hefur kgstað, hefur verið reiknað út þanuig, að meðalverð
þeirrar vörutegundar hefur verið reiknað út eptir skýrslunum um verðlag á vörum og
pundatalan, pottatalan, eða tunnutalan sem fluzt hefur, hefur svo verið margfölduð með
því. Við þetta er þó sjerstaklega að athuga, að vörurnar 1892, eru margfaldaðar með
meðalverðinu 1893, því vöruverðið 1892 hefur ekki verið prentað.
|>ær vörur sem eru tollaðar, hafa verið teknar eptir tollreikningUDum, þannig að
þar sem þeir steypa fleiri vörutegundum saman í eitt, sem hjer er haldið aðgreindum,
þá hefur því, sem tollreikningarnir telja fram yfir skýrslurnar, verið skipt hlutfallslega
milli þeirra. |>ó hefur allt það lýsi, sem fallið hefur úr skýrslunum, verið talið sem hvals-
lýsi; því það er nú langmest útflutt af öllum lýsistegundum.
Peningar hafa eins og undanfaraudi ár verið taldir með verzlunarvörum, þó það
sje ekki rjett, því það er sama, sem að telja upphæðina, sem þeir nema tvisvar.
Frá 1880—94 hafa aðfluttar vörur verið lægstar árið 1887, 3,968 þús. kr. og hæzt-
ar 1891, 6,606 þús. kr. Útfluttar vörur voru lægstar 1887 eða 3,043 þús. kr. og hæztar
1881 eða 7.379 þús. kr. Aðfluttar og útfluttar vörur samtals voru lægstar 1887 eða
7,011 þús. kr. og hæztar 1881 eða 13,401 þús. kr.
f>að er mjög eptirtektarvert, að bæði árin 1893 og 1894 eru útfluttar vörur hærri
en aðfluttar vörur, það kemur naumast fyrir nokkursstaðar aunarstaðar. Yfir höfuð eru
innfluttar vörur, þar sem jeg þekki til að jafnaði £ hærri, en útfluttu vörurnar. Áður
kom þetta af síldveiði Norðmanna hjer við land, nú er sýnilegasta ástæðan hvalaveið-
arnar. En allt það hvalslýsi sem nú er útflutt, útlistar þetta alls ekki nægilega. Eptir
því sem annarstaðar á sjer stað, ætti útflutta varan — þegar innflutta varan t. d. nem-
ur 6 milj. króna — að vera 4 milj. króna, eða vel það, en hún nær yfir 6 milj. kr.
Ástæðurnar geta verið þessar: Af aðfluttu vörunni fellur æfinlega meira búrtu úr skýrsl-
unum en hinum. Vínföng, tóbak, kaffi og sykur eru auðvitað tolluð, og menn vita, að