Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Síða 116

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1895, Síða 116
114 Utfluttar vörur kostuðu: ' ' 1 1891 1892 1893 1894 Handanað 531L093 4114421 5674653 5923433 Hvalslýsi 313780 316609 523087 672830 Hvalskíði 1231 532 2124 1225 Tuskur (Klude) 871 565 78 772 Bein 486 420 23 220 Hrossafeiti 22 Kopar 700 714 465 Zink 591 97 Járn 9360 3840 2688 914 Hunda- og kattaskinn .... 48 148 99 Peningar 31707 70400 34764 85456 Ymislegt 1434 4205 1902 2869 Kolar 7320 7246 Hey • • • 165 Horn 93 Hrosshár 60 Samtals 5671301 4519271 6246752 5687436 Hvað hver vörutegund hefur kgstað, hefur verið reiknað út þanuig, að meðalverð þeirrar vörutegundar hefur verið reiknað út eptir skýrslunum um verðlag á vörum og pundatalan, pottatalan, eða tunnutalan sem fluzt hefur, hefur svo verið margfölduð með því. Við þetta er þó sjerstaklega að athuga, að vörurnar 1892, eru margfaldaðar með meðalverðinu 1893, því vöruverðið 1892 hefur ekki verið prentað. |>ær vörur sem eru tollaðar, hafa verið teknar eptir tollreikningUDum, þannig að þar sem þeir steypa fleiri vörutegundum saman í eitt, sem hjer er haldið aðgreindum, þá hefur því, sem tollreikningarnir telja fram yfir skýrslurnar, verið skipt hlutfallslega milli þeirra. |>ó hefur allt það lýsi, sem fallið hefur úr skýrslunum, verið talið sem hvals- lýsi; því það er nú langmest útflutt af öllum lýsistegundum. Peningar hafa eins og undanfaraudi ár verið taldir með verzlunarvörum, þó það sje ekki rjett, því það er sama, sem að telja upphæðina, sem þeir nema tvisvar. Frá 1880—94 hafa aðfluttar vörur verið lægstar árið 1887, 3,968 þús. kr. og hæzt- ar 1891, 6,606 þús. kr. Útfluttar vörur voru lægstar 1887 eða 3,043 þús. kr. og hæztar 1881 eða 7.379 þús. kr. Aðfluttar og útfluttar vörur samtals voru lægstar 1887 eða 7,011 þús. kr. og hæztar 1881 eða 13,401 þús. kr. f>að er mjög eptirtektarvert, að bæði árin 1893 og 1894 eru útfluttar vörur hærri en aðfluttar vörur, það kemur naumast fyrir nokkursstaðar aunarstaðar. Yfir höfuð eru innfluttar vörur, þar sem jeg þekki til að jafnaði £ hærri, en útfluttu vörurnar. Áður kom þetta af síldveiði Norðmanna hjer við land, nú er sýnilegasta ástæðan hvalaveið- arnar. En allt það hvalslýsi sem nú er útflutt, útlistar þetta alls ekki nægilega. Eptir því sem annarstaðar á sjer stað, ætti útflutta varan — þegar innflutta varan t. d. nem- ur 6 milj. króna — að vera 4 milj. króna, eða vel það, en hún nær yfir 6 milj. kr. Ástæðurnar geta verið þessar: Af aðfluttu vörunni fellur æfinlega meira búrtu úr skýrsl- unum en hinum. Vínföng, tóbak, kaffi og sykur eru auðvitað tolluð, og menn vita, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.