Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Page 172
168
verið mjög mikil, livort sem hún helzt við eða ekki er ekki hægt að segja fyrir fram. Hið
enska fjársölúbann getur leitt margt misjafnt af sjer; fjenaður hefur ekki verið framleiddur
síðustu ár vegna ullarinuar svo að segja eingöngu, heldur hafa háir sauðakjötsprísar styrkt að
henni og það mjög mikið.
Um gnitfje synist ekki þurfa að tala sjerstakiega. Þýðing þess fyrir landið er
alls engin.
Hross hafa verið á ýmsum tímum á landinu:
1703..................26909 1871—80 meöaltal 32487 Að folöldum
1770..................32638 1881—90 31205 meötöldum.
1783..................36408 1891.................31306 33810
1821—30 meðaltal 32700 1892.................32711 35325
1849..................37557 1893................ 33407 35673
1858—59 meðaltal 40219 1894.................34528 37616
1860—69 ---- 35515 1895.................36698 39902
1891—95 meöaltal 33730
Sönm ár meöaltal að folöldum meðtöldum 36.465.
Folöld eru talin með til 1849, og ekki eptir það nema í sjðari dálkiuum 1891—95.
Hrossaeign landsmanna hefur verið tiltölulega hæst 1783 hvernig sem á því stend-
ur; manui verður helzt fyrir að ímynda sjer að hrossa talan það ár sje röug. 1849 er einnig
mjög hátt ár, eptir 1858—59 fer tala hrossa lækkandi upp að 1890 eða þar um bil, en hækk-
ar aptur mjög mikið siðustu 5 árin, án þess þó að meðaltal þeirra ára nái sömu upphæð og
að jafnaði mun hafa verið hjer frá 1849—69.
Jarðargróði.
Skýrslum um töðu og úthey hefur verið safnað frá því 1882, og voru fyrstu árin
mjög ófullkomnar, því úr mörgum hreppum komu alls engar skýrslur um töðu úthcy,
jarðepli, rófur og næpur. 1883 vautaði þessar skýrlur úr 35 hreppum algjörlega, en hrepp-
unum fækkaði svo að 1889 vantaði þær alveg úr 11 lireppum; 1895 vantar þessar skj'rslur
hvergi nema frá Reykjavík, þegar meðaltal er tekiö fyrir fyrri árin verður sá sem les að hafa
í huga að skýrslurnar hafa verið mjög ófullkomnar. Bændur hjer á landi fengu af töðu og
útlieyi árin:
1882—85 (meðaltal) 280.590 lies^a af töðu 595.268 liesta af útheyi
1886—90 381.842 — — — 765,378 — — —
1891 .................535.707 — — — 1.083,081 — — —
1892 .................384.917 — — — 924.303 — — —
1893 .................449.096 — — — 1.056.458 — — —
1894 .................481.918 — — — 1.123.465 — — —
1895 .................548.562 — — — 1.307.589 — — —
Síðustu áriu eru tööuhestarnir frá 400—550000 á ári, en útheyiö frá 900—1.300.000
hestar, hvort þá komi öll kurl til grafar verður að eins sagt með óvissu. Sje talan 1895
gjörð að kýrfóðrum og 35 hestar lagðir í hvert þeirra, verður töðufallið það 4r 15.759 kýr-
fóður, sjeu að eins 30 lagðir í hvcrt verður töðufallið 18.287 kýrfóður. Ivýr og kelfdar kvíg-
ur voru 16.259 1895, en allur veturgamall nautpeningur 19.532. Þar sem annar nautpening-
ur en kýr vanalega eru fóðraðar á útheyi, og kýr jafnvel optast eru fóðraðar að einhverju
leyti á öðru en töðu t. d. stör, fergini o. s. frv. er alllíklegt að taðan 1895 komi næstum öll
fram í skýrslunum. Það er þá líka auðsjeð að 1882—85 hefur ekki verið talinn moir cn
helmingur af þeim heyjum sem aflað var.
Þessar heyja skýrslur hafa mijdu meiri þýðingu heldur en’ mörgum kann að sýuast
í fyrstu. Þær sýna hvað jörðin bæöi ræktuð og óræktuð gefur af sjer, og jafnframt fram a