Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Blaðsíða 172

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild - 01.12.1896, Blaðsíða 172
168 verið mjög mikil, livort sem hún helzt við eða ekki er ekki hægt að segja fyrir fram. Hið enska fjársölúbann getur leitt margt misjafnt af sjer; fjenaður hefur ekki verið framleiddur síðustu ár vegna ullarinuar svo að segja eingöngu, heldur hafa háir sauðakjötsprísar styrkt að henni og það mjög mikið. Um gnitfje synist ekki þurfa að tala sjerstakiega. Þýðing þess fyrir landið er alls engin. Hross hafa verið á ýmsum tímum á landinu: 1703..................26909 1871—80 meöaltal 32487 Að folöldum 1770..................32638 1881—90 31205 meötöldum. 1783..................36408 1891.................31306 33810 1821—30 meðaltal 32700 1892.................32711 35325 1849..................37557 1893................ 33407 35673 1858—59 meðaltal 40219 1894.................34528 37616 1860—69 ---- 35515 1895.................36698 39902 1891—95 meöaltal 33730 Sönm ár meöaltal að folöldum meðtöldum 36.465. Folöld eru talin með til 1849, og ekki eptir það nema í sjðari dálkiuum 1891—95. Hrossaeign landsmanna hefur verið tiltölulega hæst 1783 hvernig sem á því stend- ur; manui verður helzt fyrir að ímynda sjer að hrossa talan það ár sje röug. 1849 er einnig mjög hátt ár, eptir 1858—59 fer tala hrossa lækkandi upp að 1890 eða þar um bil, en hækk- ar aptur mjög mikið siðustu 5 árin, án þess þó að meðaltal þeirra ára nái sömu upphæð og að jafnaði mun hafa verið hjer frá 1849—69. Jarðargróði. Skýrslum um töðu og úthey hefur verið safnað frá því 1882, og voru fyrstu árin mjög ófullkomnar, því úr mörgum hreppum komu alls engar skýrslur um töðu úthcy, jarðepli, rófur og næpur. 1883 vautaði þessar skýrlur úr 35 hreppum algjörlega, en hrepp- unum fækkaði svo að 1889 vantaði þær alveg úr 11 lireppum; 1895 vantar þessar skj'rslur hvergi nema frá Reykjavík, þegar meðaltal er tekiö fyrir fyrri árin verður sá sem les að hafa í huga að skýrslurnar hafa verið mjög ófullkomnar. Bændur hjer á landi fengu af töðu og útlieyi árin: 1882—85 (meðaltal) 280.590 lies^a af töðu 595.268 liesta af útheyi 1886—90 381.842 — — — 765,378 — — — 1891 .................535.707 — — — 1.083,081 — — — 1892 .................384.917 — — — 924.303 — — — 1893 .................449.096 — — — 1.056.458 — — — 1894 .................481.918 — — — 1.123.465 — — — 1895 .................548.562 — — — 1.307.589 — — — Síðustu áriu eru tööuhestarnir frá 400—550000 á ári, en útheyiö frá 900—1.300.000 hestar, hvort þá komi öll kurl til grafar verður að eins sagt með óvissu. Sje talan 1895 gjörð að kýrfóðrum og 35 hestar lagðir í hvert þeirra, verður töðufallið það 4r 15.759 kýr- fóður, sjeu að eins 30 lagðir í hvcrt verður töðufallið 18.287 kýrfóður. Ivýr og kelfdar kvíg- ur voru 16.259 1895, en allur veturgamall nautpeningur 19.532. Þar sem annar nautpening- ur en kýr vanalega eru fóðraðar á útheyi, og kýr jafnvel optast eru fóðraðar að einhverju leyti á öðru en töðu t. d. stör, fergini o. s. frv. er alllíklegt að taðan 1895 komi næstum öll fram í skýrslunum. Það er þá líka auðsjeð að 1882—85 hefur ekki verið talinn moir cn helmingur af þeim heyjum sem aflað var. Þessar heyja skýrslur hafa mijdu meiri þýðingu heldur en’ mörgum kann að sýuast í fyrstu. Þær sýna hvað jörðin bæöi ræktuð og óræktuð gefur af sjer, og jafnframt fram a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: C-deild
https://timarit.is/publication/1202

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.