RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 4

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 4
r Avarpsoro Þótt nokkuð hafi verið gefið hér út af skáldritum öndvegishöfunda hin síðari árin, er hitt miklu meira að vöxtum, sem fánýtt má teljast og ekkert á skylt við góðar bókmenntir. Og þegar valið hefur verið af betri endanum, hefur brugðið mjög til beggja vona um það, hvort bókmenntalegur fengur væri að hinum íslenzku útgáfum. Helzt til oft eru þýðingar með þeim hætti, að verr var af stað farið en heima setið. Smásagan, fíngert og viðkvæmt listform, kröfuhörð um góða túlkun, næstum því eins og ljóð, hefur goldið þessa eftirminnilega. Þótt veg- ur smásögunnar hafi farið mjög vaxandi víðast hvar erlendis á síðari tímum og sé nú mikill hjá flestum þjóðum, verður það ekki sagt um okkur Islendinga. Fyrir allmörgum árum var hér tilraun gerð til að kveðja hljóðs fyrir hina listrænu smásögu. Gefnar voru út Sögur frá ýmsum löndum, í þrem bindum, valdar og þýddar af úrvalsmönnum, enda er safn þetta mjög gott. Síðan má heita, að úrvals smásögur í vönduðum þýðingum birtist aðeins með höppum og glöppum. Er það illa farið. jj, Ýmsir hafa saknað þess, að hér skuli ekki vera til tímarit, sem telur það höfuðverkefni sitt að fylgjast með nýjungum í erlendum hókmenntum, kynna nútímahöfunda og flytja sýnishorn af skáldskap þeirra. Má það ekki vanzalaust heita, hve mjög þetta hefur verið van- rækt. Vilji íslendingar teljast í hópi menningarþjóða, mega þeir naumast við því að láta við svo búið standa. Engin þjóð hefur ráð á 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.