RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 5

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 5
að láta nýja stráúma og stefnur í bókmenntum fram hjá sér fara, eigi hún ekki að verða að viðundri. * Kynni alls þorra íslendinga af myndlist eru af mjög skornum skammti, þótt nokkuð hafi þokazt í rétta átt síðustu árin. Hér er ekk- ert myndlistartímarit til, enda miklum erfiðleikum bundið að halda því úti meðan verulegur hluti þjóðarinnar er áhugalítill og tómlátur í því efni. Þörfin er þó brýn að fylla lítið eitt í þessa eyðu, ef það yrði til að fjölga unnendum myndlistar til nokkurra muna. * Stærri og auðugri þjóðir gefa að sjálfsögðu út sérstök tímarit um öll þau efni, sem nú hafa verið nefnd. Hér á landi er þess naumast kostur að sinni. Hitt þótti athugandi, hvort ekki mætti sameina þetta í einu riti. RM er tilraun í þá átt. Flestir munu telja, að nógu mörg séu tímarit á íslandi, þar þurfi sízt af öllu við að hæta. Rétt er það, ritafjöldinn er mikill. Þó hefur ekkert þeirra helgað sig einvörðungu skáldskap og myndlist. Því hlutverki er RM ætlað að gegna. RM mun gera sér far um að flytja valdar smásögur og kafla úr skáldritum, í vönduðum þýðingum. Verður leitazt við að hafa sem mesta fjölbreytni um efnisval. Hvert hefti mun flytja verk þeirra nú- tímíjskálda, sem efst eru á baugi, auk sýnishorna úr ritum klassiskra höfÍuída. Tíu ísíenzkir listamenn hafá lofað RM stuðningi sínum, og munu þeir myndskreyta sögurnar. Gerð verður nokkur grein fyrir öllum þeim höfundum, sem RM flytur skáldskap eftir. Birtar verða stuttar ritgerðir um ýmis bókmenntaleg efni, þýddar og frumsamdar. Vonir standa til þess, að ritið geti flutt bókmenntabréf úr ýmsum átt- um, þar sem skýrt verður í stuttu máli frá nýjungum í skáldskap og listum. Eru slík bréf væntanleg frá London, París, Stokkhólmi og Ameríku. 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.