RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 7

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Side 7
Auðunar þáttur vestfirzka Maður hét Auðun, vestfirzkur að kyni og félítill; hann fór utan vestur þar í fjörðum með umbráði Þorsteins búanda góðs og Þóris stýri- manns, er þar hafði þegið vist of vet- urinn með Þorsteini. Auðun var og þar og starfaði fyrir honum Þóri, og þá þessi laun af hon- um: utanferðina og hans umsjá. Hann Auðun lagði mestan hluta fjár þess, er var fyrir móður sína, áður hann stigi á skip, og var kveðið á þriggja vetra björg. Og nú fara þeir utan héðan og ferst þeim vel, og var Auðun of vet- urinn eftir með Þóri stýrimanni; hann átti bú á Mæri. Og um sumarið eftir fara þeir út til Grænlands og eru þar of veturinn. Þess er við getið, að Auðun kaupir þar bjarndýr eitt, gersemi mikla og gaf þar fyrir alla eigu sína. Og nú of sumarið eftir, þá fara þeir aftur til Noregs og verða vel reiðfara; hefur Auðun dýr sitt með sér og ætlar nú að fara suður til Danmerkur á fund Sveins konungs og gefa honum dýrið. Og er hann kom suður í landið, þar sem konungur var fyrir, þá geng- ur þann upp af skipi og leiðir eftir sér dýrið og leigir sér herbergi. Haraldi konungi var sagt brátt, að þar var komið bjarndýr, gersemi mikil og á íslenzkur maður. Konungur sendir þegar menn eftir honum, og er Auðun kom fyrir kon- ung, kveður hann konung vel; kon- ungur tók vel kveðju hans og spurði síðan: „Áttu gersemi mikla í bjarn- dýri?“ Hann svarar og kveðst eiga dýrið eitthvert. Konungur mælti: „Viltu selja oss dýrið við slíku verði, sem þú keyptir?“ Hann svarar: „Eigi vil ég það, herra.“ . , „Viltu þá,“ segir konungur, „að ég 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.