RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 29

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 29
UFANDI VATN RM helauman líkama hans þreifuðu hendur, mannahendur. Eitthvað tog- aði í hann, vatnið skolaðist um höf- uð hans og liann kingdi dálitlu af því, hann sveið í augun, hendurnar voru dofnar og fæturnir eins og blý. Já, einhver var að draga hann gegnum vatnið. Hann baðaði út höndunum, stefnulaust og í blindni. En þar var ekkert fyrir. Aðeins loft og vatn. Eyði og tóm. Allt í einu glumdi ógurlegur hávaði í eyrum hans. „Guði sé lof! Guði almáttugum sé lof! Er það ekki dásamlegt? Er það ekki stórkost- legt?“ Fagnaðarópunum rigndi yfir hann. Eitthvað, sem líktist hlýju, snerti hann, hlýju frá mönnum. Margar hendur drógu hann upp úr vatninu. Sundinu var lokið, hann hafði náð til lands. Hið lifandi vatn fjarlægðist og hvarf sjónum, hvarf úr huganum, mjúkur fjörusandurinn lét Enska blaðið Sunday Times liefur stofn- að til bókmenntaverðlauna, er veita skal árlega. Nema þau £ 1000 og munti vera hin hæstu í Englandi. Engum höfundi má veita verðlaunin oftar en einu sinni. — Spurning: Hvenær stofna íslenzk fyr- trtæki sjóð til að verðlauna afrek á sviði vísinda, lista eða bókmennta? ☆ J'áir rilhöfundar eru nú ofar á baugi en þýzk-tókkneski gyðingurinn Franz Kajka, sem lézt 1924, fertugur að aldri. Gyðinga- forlagið Scbocken liefur nú hafið heildarút- gáfu á verkum hans, og eiga þau að koma ut samtímis á þýzku og ensku. -— André Gide hefur nýlega umsamið fyrir leiksvið sögu Kafka, Der Prozess. vel að örþreyttum líkama hans. Menn- irnir stóðu þarna yfir honum og skröfuðu. Svo dró úr honum allan raátt, hann fann til ægilegs sársauka og lokaði augunum. Einhver hélt höfði hans, annar fót- unum. Þeir báru bann burtu. „Synti nærri því þrjár mílur,“ sagði einn, og í rómnum var lotning og furðun. „I þessari foráttu!“ „Hver skyldi trúa?“ sagði annar. „Óskiljanlegt, það veit sá, sem allt veit!“ Aðdáun þeirra átti sér engin tak- ntörk. „Honum er ekki fisjað saman,“ sögðu þeir. „Hreint ekki fisjað sam- an.“ Ljósin dóu smáin saman út, og mennirnir héldu burt með byrði sína. Þórarinn Guðnason íslenzkaði. Mynd: Kjartan Guðjónsson. Einn af helztu gagnrýnendum Bonniers Eitterára Magasin, Holger Ahlenius, skrifar nýlega í Parísarbréfi til tímaritsins, að er hinn víðfrægi, ameríski negrarithöfundur, Richard Wright, kom til Parísar fyrir nokkr- um mánuðum, liafi ameríska sendisveitin símað blöðunum og farið fram á, að þau birlu ekki viðtöl við þennan þeldökka höf- ii nd! ☆ Fyrir stuttu kom út ný skáldsaga eftir John Steinbeck, The Wayurnrd Bus. Sagan þykir laka mjög fram tveim síðustu bókum böfundarins og sýna nýja og óvænta hlið á hæfileikum hans. Bókin hefur orðið fyrir vali Book-of-the-Month klúbbsins og fengið lofsamlega dónia báðum megin hafsins. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.