RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 30

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 30
RM ANTON TSÉKOFF NOKKUR ORÐ UM ANTON TSÉKOFF Ejtir Ualluók J. Jónsson Flestir eru á einu máli um jmð, aS varla haji skáldsagnaritun risið hœrra en hjá hinurn miklu rússnesku höfundum 19. ald- ar. Koma mönnum jiá venjulega fyrst í hug nöjn eins og Túrgencjf, Dostojevskí, Tolsloj. En í skugga stðrmennanna uxu upp aðrir ágœtir liöjundar, sem heimurinn júr ekki að geja verulegan gaum jyrr en alllöngu seinna. Þetta á ekki sízt við um smásagnahöjundinn Anton Tsékojf. Fram- an af var líka talið, að hann vteri búk- menntalegur skjúlstœðingur Maupassants. Á seinni árum hejur jarið jram endurmat á verðleikum Tsékojjs. Menn haja skynjað merkilegan persúnuleika að baki vcrkum hans og hin yjirlœtislausa aðjerð hans hef- ur unnið hylli, sumir hika ekki við að telja hann jremsta smásagnahöjund 19. aldar. Tsékoff er nœsta úlíkur samtíðarstúrskáld- unum í Rússlamli, hann kajar ekki gruggug undirdjúp sálarlíjsins eins og Dostojevskí og er engin siðbútarhetja á borð við Tolstoj, en ef til vill hejur enginn höfundur dregið upp gleggri myndir úr líji hins gamla Rúss- lands né ajhjúpað jimlegar bresti þess og hrörnunarmerki. Sögur Tsékojjs varpa frá ýmsum hliðum Ijósi á líj og þjúðjélagsað- stöðu rússneskra smáborgara á síðari hluta 19. aldar, vesaldarkjör þeirra og andlega þústun. Lítilmúlleg úljúð, snobbmennska, sleikjuliáttur og mútuþœgni gagnsýrðu líf þessa fúlks og eitruðu rússneskt samjélag, og allt þetta lítur Tsékojj augum hins mikla húmorista. Anton Tsékojf var lœknir að starjsmcnnt. Það er jiví ekki út í hött, að verlc hans eru nokkurs konar sjúkdómsgreining aldarfars- ins, enda var Tsékoff sjáljum Ijúst, að rit- höjundurinn studdist við reynslu og við- horj lœknisins. Vísindamannleg hlutlœgni er eitt aðaleinkenni hans, og staðjesta það orð sjáljs hans um ajstöðu höjundar til viðfangsefnis. Hann segir svo í bréfi til vinar síns: „Að minni hyggju á rithöjuml- urinn ekki að reyna til að leysa úr spurn- ingum, t. d, varðandi tilveru guðs, álirif böl- sýninnar o. s. frv. Hans er ]>að eitt að lýsa jwí júlki, sem brýtur heilann um guð og bölsýnina ... Listamaðurinn á ekki að ger- ast dúmari yjir persúnum sínum og rökrœð- um þeirra, heldur aðeins lýsa þeim sem hlut- laus vottur.“ Þú að Tsékojj sé tamast að sjá hlutina kímnisaugum, er hann annað og meira en kaldur spottari, jrá verkum hans leggur alltaj yl samúðar í garð mannanna, hann beitir heilanum o/t úvœgilega, en hej- ur hjartað á réttum stað — er sannkallaður húmanisti. Fagurt vitni um mannkosti Tsékojjs var drenglyndi hans í garð yngri rithöjunda, s. s. Maxím Gorkis, og er það til marks um einurð hans, að hann sagði sig úr keisara- lega rússneska akademíinu í mútmœlaskyni, er keisarinn synjaði Gorkí, réttkjörnum, upptöku. Tœkni Tsékojjs þarj ekki langra skýr- inga við, stíll hans er óbrotinn og laus við allt skrúð, ytri atburðarás sagnanna ekki stúrjelld og játt sem kitlar ejtirvœntingu, 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.