RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 31

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 31
Hamskipti Eftir Anton Tsékoff Otjúmeloff lögregluforingi kem- ur gangandi yfir markaðstorg- i»íí nýja einkennisfrakkanum sín- um með smáböggul í hendinni.l A hæla honum gengur rauðliirkinn lög- regluþjónn og heldur á síu, sem er sneisafull af upptækum stikilsberjum.i' Umhverfis er allt kyrrt . . . ekki hræða á torginu . . . galopnar dyr söluhúða og veitingastaða eru eins °g sultargin, sem gapa ömurlega við dásemdum náttúrunnarj j)að eru ekki emu sinni betlarar á stjái. j >Jœja, svo ])ú hítur, fjandinn á en hann kann ]>á list a'S láta hversdagsleg atvik og jáa, valda drœtti veita innsýn í sálarlíf persónanna. dnton Tsékoff var jœddur í Taganrog í SutSur-Rússlandi 1860, nam lœknisfrœSi í Moskvu og stundaSi lœknisstörf f>ar í borg nokkur ár. 1890 tólcst hann jerS á hendur til eyjunnar Sakalín, kannaSi kjör fanga í S(tkamannanýlendu Rússa ]>ar qg ritaSi bók um (Eyjan Sakalín, 1890). Fyrstu sögur hans birtust í blöSum, áriS 1886 kom út fyrsta sagnasafn hans og siSan hvert af öSru. Leikrit (sem eru leikin oft og víSa) skrijaSi hann á siSustu œviárum. Hann dó i Þýzkalandi 1904. H. J. J. ])ér,“ kveður skyndilega við í eyrum Otjúmeloffs. „Hafið þið hendur á honum, drengir! Það helzt engum uppi að bíta nú á dögum. Haldið honum!“ Oooo . . . urrr! Hundsýlf- ur heyristjj Otjúmeloff lítur við og sér hund koma stökkvandi út úr eldivið- arskemmu Pitjúgíns kaupmanns, — hann höktir af stað á þrem löppum og er alltaf að líta um hryggj[ Maður í stífaðri léreftsskyrtu með fráhneppt vestið eltir hann. Maðurinn lýtur fram, fleygir sér niður og nær í aft- urlappirnar á hundinum. Að nýju heyrast hundsýlfur og hróp: „Haltu honum!“j Syfjuleg andlit gægjast fram úr búðunum, og mannagangur verður allt í einu við eldiviðar- skemmuna líkt og lostið væri töfra- sprota. ] „Það er víst eitthvað aðj yðar göfgi,“ segir lögregluþjónninn. ] Otjúmeloff snýr sér um liálft til vinstri og stikar í áttina til hópsins. I Rétt við skemmudyrnar sér liann manninn með fráhneppta vestið lialda hægri hendi á loft og sýna hópnum blóðrisa fingur. Brennivínsrjótt and- 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.