RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 32

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 32
RM lit hans er eins og opin bók: „Ég skal hafa hendur í hári þínu, kvikindið þitt!“ stendur þar, og fingurinn virð- ist helzt eins og sigurtákn. Otjúineloff ber kennsl á manninn, það er Krjú- kín gullsmiðuri í miðri þvögunni sit- ur sökudólgurinn, tyllir gleitt í fram- lappirnar og nötrar allur. j— Það er hvítur mjóhundshvolpur með hvasst trýni og mórauðan díl á hryggnum. Hann er votur um augun og þau tindra af sársauka og skelfingu. „Hvað er hér á seyði?“ spyr Otjú- meloff og olnbogar sig inn í mann- þröngina.LAf hverju er fólk að þyrp- ast saman hér? Og hvað vilt þú með þennan fingur? Hver var að æpa?“ „Jú, yðar göfgi, ég var einn á gangi og gerði ekki flugu mein,“ tek- ANTON TSÉKOFF ur Krjúkín til máls og hóstar í lóf- ann.)„Það var út af eldiviði hjá Mi- trij Mitrisj,jog svo kemur allt í einu þetta kvikindi þjótandi og glefsar mig hérna í fingurinn fyrirvaralaust j . . ja, þér verðið að afsaka, en ég er einn af þeim, sem þurfa að taka til hönd- um . . . ég vinn smágerða vinnu og nákvæma. Ég verð að fá skaðabætur, það er óvíst ég verði orðinn góður í fingrinum fyrr en eftir viku . . . Það stendur hvergi í lögum, yðar göfgi, að maður eigi að þola skepnum þess háttar . . . Ef hver og einn tekur upp á því að bíta, þá verður svei mér ekki líft . . .“ „Hm! . . . Gott og vel . . .“ segir Otjúmeloff með myndugleik, hóstar við og hleypir brúnum. „Prýðilegt . . . Hver á þennan hund? Ég skal nú komast til botns í þessu. Ég skal kenna ykkur að venja hundana ykk- arf Það er tími til kominn, að sé farið að hafa gætur á þessum piltum, sem ekki hlíta fyrirmælum laganna. Þessi þrjótur skal fá sekt, svo að hann sjái, hvað það er að hafa liund og aðrar skepnur á flakki,' Ég skal sýna honum í tvo heimana! „Hérna Jeldyrin,“ segir lögregluforinginn við lögreglu- þjóninn, „komizt þér eftir því fyrir mig, hver á hundinn og takið þér skýrslu! Hundinn á að drepa. Og það á stundinni! Hann er ugglaust óð- ur . . . Hver á eiginlega þennan hund, mér er spurn?“ „Það er víst Sjigaloff hershöfð- ingi,“ segir einhver í þrönginni. „Sjigaloff hershöfðingi? Hm! — L#%, 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.