RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 33

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 33
hamskipti RM HeyriÖ þér. Jeldyrin, hjálpið mér úr frakkanum . . . Óttaleg hitasvækja er þetta! Hann ætlar víst að rigna . . . En heyrið þér nú til, ég fæ bara ekki skilið, hvernig hann fór að því að híta þig?“ segir Otjúmeloff við Krjú- kín. „Hann nær ekki upp í fingurinn a þér, liann syona lítill og þú þessi stóri rumur.-Pú íiefur víst rifið fing- unnn á nagla, og svo hefur þér hug- kvæmzt þetta til þess að hafa fé út úr einhverjum. Þú ert . . . Við þekkjum harla af þínu tagi. Já, ég þekki ykkur, djöflamergir!“ »Yðar göfgi, hann var að leika sér að því að stinga vindli í trjónuna á honum, og hundurinn er ekki svo gal- rnn og glefsaði í hann . . . Þessi mað'- Ur er ýfingasamur, yðar göfgi!“ íjPú lýgur, glámurinn þinn . . . Þú sast ekki neitt, hvað vilt þú vera að 1 júga ? Yðar göfgi, þér eruð skynbor- lun maður og sjáið í hendi yðar, hvor fei' með lygijfog hvor segir eins satt og f'ómt og hann stæði fyrir augliti fh ottins . . . Og ef ég lýg, þá er bezt að héraðsdómarinn skeri úr því j Það hlýtur að standa í hans lögum . . . á dögum eru allir jafnir . . . Ég a sjálfur hróður í lögreglunni, ef þér viljið vita það . . .“ ^Nei, hershöfðinginn getur ekki átt þennan hund . . .“ mælir lögreglu- þjónninn djúpúðugur.|Svona hund á hershöfðinginn ekki. Hann á hara hænsnahunda . . .“ ”Yeiztu þa'ð fyrir víst?“ ^Fullvíst, yðar göfgi . . .“ ;,Já, ég get sagt mér það sjálfur. Hershöfðinginn á dýra hunda af hreinu kyni, en þessi — fjandinn má vita, hvað að hundi þetta er! Hann hefur hvorki feld né fjárbragð . . . Ótínd sneplatík . . . Og að ala svona hund? Hvar hafið þið glóruna? Ef þeir hefðu hendur á svona hundi í Pétursborg eða Moskvu. livað haldið þið þeir myndu gera? Þar myndu þeir ekki vera að súta þaðj hara um- svifalaust — stútað!1 Krjúkín, þú hef- ur orðið fyrir áverka, láttu ekki mál- ið niður falla .. . Þetta skal verða víti til varnaðar. Það er timi til kom- inn . . .“ „En það jjjæti nú samt hugsazt, að hershöfðinginn ætti hann,“ hugsar lögregluþjónninn upphátt. „Það stendur ekki skrifað á trýnið á hon- um . . . Um daginn sá ég svona hund í garðinum hjá honum.“ „Vitaskuld á hershöfðinginn hann!“ segir rödd í þrönginni. „Hm . . . Heyrðu, Jeldyrin, hjálp- aðu mér í frakkann . . . Mér finnst hann vera að hvessa . . . I3að setur að mér . .1. Taktu hann og farðu með hann heim lil hershöfðingjans, og þar geturðu spurzt fyrir. Segðu, að ég hafi fundið hann og sent þig með hann . . . Og segðu svo að þau skuli ekki láta hanp vera að skokka lausan á götunni ./. . Þetta er kannski dýr hundurjf og ef hvaða óþokki sem er fer að reka upp í hann vindla, þá er úti um hann, áður en langt um líð- ur . . . Hundar eru viðkvæmar verur . . . Og þú, froðusnakkur, niður með lúkuna. Það er ekki til neins fyrir þig 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.