RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 49

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 49
MUNlli RM david herb. lawrence (1885—mo) var sonur kolaverkamanns í Notthamshire. Hann gerðist rithöfundur 1910, og með firiðju bók sinni, Sons aml kovers (1913) vakti liann á sér mikla at- hygli. Leið og eigi á löngu að hann yrði sett- 11 r í fremstu röð brezkra rithöfunda á þess- ari öld. . Helztu verk hans, auk hins fyrrgetna, ersr. 1 he rainboui (1915), Womenin love (1921), dron’s rod (1922) og Lady Chatterley’s lover (1928), sem kom út í íslenzkri þýð- iugu Kristmanns Guðmundssonar' 1943 (Elskhugi lady Chatterley), og Ijóðabœk- urnar Look, ive have come tlirough og Last Poems. Uppistaðan í flestum verkum D. H. Law- rence er að sýna, að nútímamenningin sé rotin við rótina þar sem menn lifi ekki heil- bngðu líji, og þó umfram allt ekki heil- brtgðu kynferðislífi. Ferðaðist hann víða um lönd til þess að kynnast fjarskyldum bióðjlokkum, sem gœtu sýnt Vesturlanda- búum leið úr ógöngum efnishyggju og stór- iðju, en lézt úr berklum 1930 án þess að hafa fundið það, sem hann leitaði að og þráði. A. Þ. næstum læddust á burt. Frakkland hafði brugðizt vonum þeirra. „Það var dásamlegt að vera þar og við höfðum mikið upp úr því. En þegar há líður, kannske ekki fyrr en eftir nokkur ár, uppgötvar maður, að mað- ur hefur orðið fyrir vonbrigðum um Þarís. Maður hafði ætlazt til ein- hvers annars.“ ;!En París er ekki allt Frakkland.“ !>Nei, að vísu ekki. Það er allt öðru vísi út um landsbyggðirnar. Og I' rakkland er mesta ágætisland — alveg prýðisland. En þó að okkur hafi fallið mjög vel að vera þar, þá segir það í sjálfu sér ekki mikið fyr- ir okkur.“ Þess vegna tóku þau sig upp og fluttu til Ítalíu, þegar stríðið skall á. Og þau kunnu alveg sérstaklega vel við sig í því landi — Ítalía er miklu stórfenglegra land en Frakkland. Þeim fannst fegurðarsmekkur Itala eiga svo vel við sig; þeir dáðu eins og Jrau hið heiða og milda og hin franska kaldhæðni var þeim jafn fráhitin sem efnishyggjan. Þeim fannst þau næstum vera komin heim til sín. Og aðstæðurnar voru líka að öllu leyti miklu betri í Ítalíu en í París til þess að stunda Buddhafræðin. Þau kynntust hinum nýju kenningum í austurlenzkum dulvísindum, og lásu 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.