RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 56

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 56
RM D. H. LAWRENCE ekkert var henni fjær skapi. HvaS sem trúmálum, menntun, fjarlægum löndum og framtíðardraumum manns liði þá myndi hún aldrei, hvað mikið sem í hoði væri, látið þá muni af hendi sem þau Erasmus höfðu valið af svo mikilli kostgæfni. A því stóð hún fastar en fótunum. En hún og Erasmus vildu ekki hætta að lifa þessu dásamlega og auðuga lifi sem þau nú höfðu vanizt um margra ára bil. Erasmus l)ölvaði Ameriku í sand og ösku. Hann þráði Evrópu. Hugsjónamennirnir tóku því þann kostinn að skilja drenginn eftir í vörzlu foreldra Valeríu og sigldu á ný áleiðis til Evró]>u. I Nýju Jórvík horguðu þau tvo dali fyrir að fá að skoða muni sína og það var sann- kölluð raunastund fyrir þau bæði. Þau tóku sér fari á stúdentafarrými — það er að segja á þriðja farrými. Árs- tekjur þeirra höfðu lækkað úr þrem þúsund dölum í tvö þúsund. Og þau héldu rakleiðis til Parísar — þar er svo ódýrt að lifa. En í þetta skipti brást Evrópa algjör- lega vonum þeirra. „Það var eins og að fá framreidda spýju sína daginn eftir fyllirí,“ sagði Erasmus. Hann fann að öllu í Evrópu, og allt tók á taugarnar í honum. Náttúrlega for- mælti hann Ameríku líka. En hún var þó skömminni til skárri en þetta auma, óþriflega og rándýra megin- land. Valería sem hafði brunnið í skinn- inu eftir að ná út munum sínum, sem hún undanfarin þrjú ár hafði geymt í vörugeymslunni og borgaði tvö þús- und dali fyrir, skrifaði nú móður sinni, að hún héldi að Erasmus væri tilleiðanlegur lil að koma heim, ef honum hyðist sæmileg staða í Ame- ríku. Erasmus flakkaði um Ítalíu illa haldinn og tötralegur til fara viti sínu fjær af örvæntingu og logandi af hatri. Og augun í honum urðu svört og stingandi eins og í rottu og hann geiflaði sig ofsalega í franfan þegar honum barst sú fregn, að hann væri skipaður kennari í frönskum og ítölskum hókmenntum við háskólann í Clevelandi. Hann stóð á fertugu og staðan beið lians. „Eg held, góði minn, að það sé réttara að taka boðinu. Þú kærir þig hvort eð er ekkert um Evrópu lengur. Hér er allt, eins og þú segir, dautt úr öllurn æðum. Okkur stendur til boða íbúðarhús á háskólalóðinni — og mamma segir, að þar sé nóg pláss fyr- ir alla munina okkar. Við ættum held- ur að senda skeyti: „Samþykkt“. Hann glórði á hana eins og rotta í gildru. Maður gat næstum ímyndað sér að sjá glampa á veiðihárin við hvasst nefið. „Á ég að senda símskeytið?“ spurði hún. „Sendu það,“ þrumaði hann. En eftir þetta var hann gjörbreytt- ur maður. Hann varð stilltari, geð- prúðari og miklu umgengnisbetri. Þungu fargi var sem létt af honum. Og þegar hann kom til Clevelands þar sem tröllauknir stálofnar með 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.