RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 57

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 57
munir RM spúandi eimyrju gnæfa við himin eins og risafurur og mennirnir eru eins og dvergar á þönum allt í kring 1 airandi hávaða, þá sagði hann við konu sína: »Segðu hvað þú vilt, Valería, en þetta er það stórkostlegasta sem nú- tíminn hefur upp á að hjóða.“ lJau komu sér fyrir í hinni nýju, snotru íbúð á háskólalóðinni í Cleve- landi og hinum dásamlegu munum frá fornri frægð í Evrópu: feneyska liókaskápnum, bálónsku dragkist- Ul'ni, Loðvík fimmtánda stólunum, biskupsstólnum frá Ravönnu og fronzlömpunum frá Síenu var raðað UPP í smekklegri, innri samstillingu. Og gestirnir sem hugsjónamenn- 'rnir huðu til sín voru gapandi af undrun yfir dásemdunum. Erasmus lék á als oddi og naut sín sem Evrópu- maður, en var þó hjartanlegur og blátt áfram á ameríska vísu. Og þeg- ar frúin fín og kvenleg sagði, að þau tækju Ameríku yfir öll önnur lönd pírgóndi Erasmus á konu sína sínum stingandi völskuaugum og sagði: „Það er allt í lagi með piparinn í Evrópu, en alltaf er ameríski plokk- fiskurinn beztur, er það ekki?“ „Jú, alltaf,“ svaraði hún ánægð. Og hann glóðri á hana. Hann var innan rimlanna, en það fór vel um hann. Og nú fyrst naut hann sín. Allur farangurinn var kominn heim heilu og höldnu. Samt var einhver illgirnislegur kipringur kringum munnvikin, kaldhæðnislegt glott. En plokkfiskur þótti honum mesta lost- æti. Agnarr ÞórSarson íslenzkaíVi. Mynd: Jóhannes Jóhannesson. Ahsel Sandemose hefur senl frá sér lítiff safn smásagna, sem eru að stofni til æsku- Verk, en endursaindar í Svíþjóð'arútlegðinni a stríðsárunum. i * 'Thomas Mann hefur verið gerður heiðurs- doktor á ný við háskólann í Bonn. Mann Maut þessa nafnhót árið 1919, en var svipt- ,lr henni af nazistum 1933. ☆ býzki rithöfundurinn Hans Fallada lézt að heimili sínu f Berlín í fehrúarhyrjun. — Hann var fæddur 1893 og hét réttu nafni Kudolf Ditzen. Fallada þótti hlynntur naz- tstum og undi sér vel í Hitler-Þýzkalandi, en naut þó vinsælda erlendis. Síðasta skáldsaga hans var t. d. prentuð neðanmáls í blaði Rauða hersins. Hér á landi mun Fallada kunnastur fyrir skáldsöguna „Hvað nú — ungi maður?“ sem kom út á íslenzku fyrir nokkrum árum. * Þrjú stór bókaforlög á Norðurlöndum, Natur och kultur í Stokkhólmi, Hasselbach í Kaupmannahöfn og Aschehoug í Osló, hafa sameiginlega efnt til vrðlaunasamkeppni um beztu norrynu skáldsöguna er þeim bærist, hvort heldur var á sænsku, dönsku eða norsku. Verðlaunaupphæð sú, sem heitið var, voru 35 þúsund sænskar krónur. Tím- inn til að skila handritum er nú útrunninn. Þátttaka var mikil. Alls hárust handrit að 158 skáldsögum, 61 á sænsku, 58 á norsku og 37 á dönsku. Gert er ráð fyrir, að skýrt verði frá úrslitum samkeppninnar í ágústmánuði í sumar. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.