RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 61

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 61
JÖUÐIN, DAGURINN, NÓTTIN — ÉG hans, hann dreymdi sjóinn, víðáttu- mikill fallegur og þegjandi. Öað var ekki auðvelt að tala, jafn- vel við móður sína: það virtist eðli- legia að þegja, jafnvel þegar hann yar sjúkur og óánægður, stundum lét liún hann setjast hjá sér. John, ertu ^okkuð lasinn? Af hverju segirðu ekkert? Lof mér að sjá tunguna. John, er eitthvað að þér? Óað eina, sem hann gat gert var að horfa í augu hennar. Stundum var hann Iasinn, en það var hann sjálfur, °g um það var ekki hægt að tala, °g hann sýndi móður sinni tunguna °g lét hana halda í höndina á sér til að vita hvort hann hefði hita, og þegar hún sagði, John, John, þú ert lasinn, veslings barn; þegar hún Sagði þetta þá varð hann forviða. Hún hugsaði þetta, fann hann. Hún Hjó þetta til. Ég er hér. Ég átti við að hann væri lika annars staðar, alls staðar, í hugum annars fólks. Það gat séð hann og þar sem það var stærra þá sá það hann öðruvísi en hann hélt að hann væri, og það gat álitið ýmislegt um hann sem var honum óþolandi. Það gat vegið hann °g mælt í huga sér, hann gat ekkert, var varnarlaus. Hann stóð og beið. Svo var kirkjan, guð á slóvensku °g Jesús. Hann mundi að fólkið söng, •nóðir hans sat hjá honum og söng, liún var ókunnugleg og falleg, eitt- livað ný, ný lykt, sætari. Hann lang- aði til að syngja með henni. Þetta Var mjög fallegt, birta sunnudags- niorgunsins í kirkjunni, og allir RM sungu, en hann vissi ekki hvað það var. Jörðin var svo falleg, það var yndislegt að vera lifandi, sitja í kirkjunni. Skyndilega sameinaðist hann fólkinu, jörðinni, og söng með móður sinni, hann gat ekki þagað lengur. Það var dásamlegt að silja í kirkjunni og syngja af því að hann var lifandi. Járnbrautarlestin kom þjótandi, stór og svört og bjöllurnar hringdu, stálhjólin snerust, liann varð hrædd- ur. John, sagði móðir hans, við er- um að fara burt. Þau fóru inn í lestina og settust. Hann heyrði eim- vagninn blása, og lestin mjakaðist hægt af stað og bar hann með sér. Hann varð forviða, þar sem hann sat i lestinni. Hann sá húsin koma og fara, fyrst hægt, síðan hraðara, hrað- ara, hraðara, og brátt varð það eins og hljómlist, einn, tveir, þrír, einn, tveir, þrír, fastir hlutir, hús og girð- ingar þutu framhjá, tré og hús þutu, og tónarnir, einn tveir, einn og einn og tveir og tveir, lijólin ískruðu, fljót, vegur, allt þaut framhjá og vél- arnar stundu og öskruðu. Það var leiðinlegt að sjá svona marga hluti svo stutt, hann gat ekkert skoðað nákvæmlega, allt hreyfðist, hann Iangaði til að fara að gráta. Hann vildi snerta allt. Hann vildi grand- skoða allt, hann vildi rannsaka þetta, allt, húsin, trén, andlitin, jörðina, hólana og vötnin. Og húsið þar sem hann hafði búið með pabba sínum og mömmu.... hvar var það núna? Og hvar var hann, sem hafði búið 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.