RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 64

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 64
RM WILLIAM SAROYAN var hún komin tvo mánuði á leið og hún var hrædd . . . hún gat ekki sofið . . . hún varð að sjá hann . . . hvað var hann að hugsa? Þú átt við, sagði liann og talaði frekar við sjálf- an sig en hana, þú átt við að ég sé í þér, ég sé að vaxa í þér, er það það? Já, já, svaraði hún. John, þú verð- ur að trúa mér ... þú færð að sjá jregar Joar að kemur að ]m átt |>að . . . ég hef aldrei elskað neinn nema þig . . . ég vissi að j>ú hjóst ekki við þessu . . . ég bjóst heldur ekki við ]>ví . .. ]>að kom bara ... en ]>ú áll það, það er alveg satt, John, ég er ekki að skrökva . . . Hann fór aftur að hlæja, hann fann sig stóran . . . stækkandi utan við sjálfan sig . . . eiganda allrar jarðarinnar. Eg, sagði hann, ég sjálf- ur vex í þér . . . Viltu það? sagði hún. Ég gæti drepið það . . . það eru læknar og ég get látið taka það hurt . . . en ég hélt að þú vildir vita það . . . Hann stóð upp og var reiður, hann hristi stúlkuna, en liætti strax og brosti við henni. Hvað erlu að segja? sagði hann .. Talaðu ekki eins og ræfill . . Viltu ]>að? sagði hún. Hann tók að hlæja af öllum kröft- um .. . Það er mitt, er það ekki? sagði hann. Hann settist aftur og brosti við henni, undrandi. Hvernig er að vera svona? spurði hann. Ertu viss um að svona sé ... að það sé ekki eitthvað annað ... er það stórt? Já, sagði hún, já, stórl . . . ég finn það . . . við getum leigt okkur litla íbúð . . . Það er skrítið, sagði hann .. . Vertu áhyggjulaus, heldurðu að ég sé vitlaus? Við fáum okkur lítið hús . .. Viltu fá það? sagði hann .. . ertu viss? Já, sagði hún . . . ég vil fá það . . . sjá það úti, lifandi . .. Þú átt við, sagði hann, að sjá það horfa, horfa . .. standa á jörðinni og horfa? . . . Já, sagði hún, ég gæti farið til læknis . . . Talaðu ekki svona, sagði hann . . • hvernig er að vera svona? Ég er glaður, sagði hann. Mér líður lika vel, sagði hún; ég var dálítið lirædd . . . ég héll að ]>ú myndir gefa mér peninga lil að borga lækninum með ... Þegiðu, sagði hann. Ef þú segir þelta aftur lem ég úr þér tennurn- ar . . . En þú elskar mig . .. elskarðu mig ekki, John? Jú, jú, víst elska ég ég . . . en það er hégómi ... segðu mér ... sefurðu vel? Ég hef kviðið fyrir, sagði hún. Vertu kvíðalaus, sagði hann .. • dagur, nótt, jörð, hann, hann sjálfur, svo annar, endurtekning á honuin sjálfum, þessi annar lifandi á jörð- inni, sjáandi með hans eigin augum, ljósmynd, liann heldur á honum, hann er lítill, og þessi stúlka . • • 58
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.