RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 77

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 77
mannslát RM „Auðvitað er hann dauður; hann liggur fyrir hurðinni,“ svaraði hann í hálfum hljóðum. „ . . . sem á himni . . .“ „ . . . á himni . . .“ „En við getum ekki haft hann þar; þá yrði sagt, að við hefðum hent hon- um þangað til þess að losna við hann það getum við ekki.“ „Hvað á ég þá að gera við hann?“ „Hvað veit ég um það? Eitthvað verðurðu að gera.“ „Við gætum kannske komið hon- um hingað inn,“ sagði Antek. „Að heyra til þín! Heldurðu að við förum að bera hann hingað inn og lóta hann rotna? . . . Ég held síð- ur . . .“ „En það verður að jarða hann, hálfvitinn þinn.“ „Og eigum við að borga útförina? • • . heldur frelsa oss frá illu . . . hvað ertu að góna? . . . haltu áfram með bænina.“ „ . . . frelsa . . . oss . . . frá . . . illu . . .“ „Nei, mér dettur ekki í hug að borga hana. Það er skylda Tomeks að lögum og rétti.“ „ . . . Amen . . .“ „Amen.“ Hún gerði krossmark yfir stúlk- unni, snýtti henni með fingrunum og gekk til bónda síns. „Við verðurn að bera hann yfir,“ bvíslaði hann. „Hingað . . . inn í húsið?“ „,Hvað annað?“ „Inn í fjósið; við getum rekið kálf- inn út og lagt hann á bekkinn. Þar getur hann staðið uppi . . . það er fullgott handa honum.“ „Mónika!“ „Ha?“ „Við ættum að fara með hann þangað.“ „Jæja, farðu þá með hann.“ „Já . . . en . . .“ „Ertu hræddur?“ „Hálfviti . . . fari það logandi . . .“ „Hvað er þá að?“ „Það er dimrnt . . .“' „Það sést til þín, ef þú bíður, þang- að til birtir.“ „Við skulum fara bæði.“ „Far þú, fyrst þér er þetta svona mikið í mun.“ „Ætlarðu að koma, skepnan þín, eða ætlarðu það ekki?“ æpti hann til liennar. „Hann er þinn faðir, ekki minn.“ Og hann æddi bálreiður út úr stofunni. Konan gekk þegjandi á eftir hon- um. Þegar þau komu inn í svínastíuna, andaði kalt á móti þeim, eins og ná- gustur. Gamli maðurinn lá þar, ís- kaldur; hálfur líkami hans var fros- inn við gólfið; þau urðu að rífa hann upp með afli, áður en þau gálu dreg- ið hann yfir þröskuldinn og út í garðinn. Antkowa fékk ákafan skjálfta, þeg- ar hún sá hann; hann var hryllilegur í grárri morgunskímunni, þar sem hann lá á hvítum snjónum með skelf- ingarsvipinn á andlitinu, opin augun, 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.