RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 89

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Síða 89
helgisaga gottfried KELLER (1819—1890). Þrátt jyrir það, aS Gottfried Keller vœri jœddur í Ziirich og tœki þátt í jrelsisbaráttu landa sinna 1844—45, taldi hann sig ekki svissneskt skáld, heldur skáld a þýzka tungu. Hann átti við mikla örðug- leika að etja í œsku sinni og raunar alla ævi. Hann var seinþroska og beitti sjálfan sig stöðugt strangri gagnrýni. Fjárhagur hans var svo þröngur, að honum var ekki hægt um vik að öðlast þá menntun, sem honum var nauðsynleg. Tvítugur fór hann til Miln- chen og lagði þar stund á málaralist í tvö ár °g átti við afar kröpp kjör að búa. Þegar honum þá varð Ijóst, að á því sviði nœði hann aldrei þeim árangri, er hann krajðist, sneri hann lieim ajtur sem sigraður maður eítir jyrstu orustuna. En á þeim byltinga- rimum, sem þá jóru í hönd, jjroskaðist hann °g jann sitt rétta túlkunarsvið. Eftir útkomu Gedichte (1846) var hann þegar talinn í röð beztu skálda átthaganna, og fékk styrk td náms í Heidelberg. A nœstu árum gaj hann út Neuere Gediclite, jyrri hlutann aj Der grilne Heinrich og jyrra bindið af Die Leute von Seldwyla og er þá þegar full- l>roska snillingur. Frá 1861—1876 vann Þá gaf Davíð konungur englunum bendingu og í sömu andrá hljómaði danslag um kirkjuna, þrungið næst- um óskynjanlegum fögnuði, sem ekki var í ætt við neitt jarðneskt. Stúlkan fylltist ljúfri gleði og hver taug í líkanra hennar titraði senr þan- inn strengur, en eftir þessu lagi gat hún ekki dansað, til þess var líkanri hennar of þungur í vöfum. Gagntekin af unaðssárri þrá rétti hún konung- wum hönd sína og gaf hið umbeðna svar. Svo hvarf hann skyndilega og RM hann sem aðalritari í borgarráði Ziirich, en sneri sér þá algjörlega að ritstörjum. Þá endurreit hann og jók Der grune Heinrich og gjörði hann að því stórfenglega sjálfs- œvisögulega listaverki sem hann er. Smá- sögur hans um jólkið í svissneska dalnum eru sprottnar beint upp úr jarðveginum þar, þó án allrar þröngsýni, en tindra af glettni og djörju ímyndunarajli og bera þýðan blæ þeirra þjóðsagna, sem myndast í landi hinna miklu jjalla. Þær skáldsögur og smásögur, er hann reit eftir þetta, eins og reyndar öll verk hans, eru þrungin af mannvináttu og siðrœnum krajti. Á sinn heilbrigða hátt telur hann þetta líf nóg viðfangsefni í bili, þó án nokkurs undansláttar á siðferðileg- um sviðum. 1 helgisögnunum sjö (1872), en ejtirjarandi saga er ein aj þeim, tekur hann gömul, ka])ólsk œvintýri, sem skráð voru með heittrúuðu og hátíðlegu hugarjari og endursegir þau á sinn glettna og mannlega hátt. Öll ómannleg sjálfsafneitun var hon- um mjög gagnstæð. Eins og hann sjálfur kemst að orði í jormála helgisagnanna leit- ast hann við að snúa augum persónanna í aðra höjuðátt, sem hann telur engu óhollari. Áður en Keller dó var liann viðurkennd- ur sem mesta skáld þýzkrar tungu síðan Goethe leið. H. G. hljómlistarenglarnir þyrptust með vængjaþyt og fjaðrapati út um opinn kirkjugluggann, en ekki gátu þeir samt stillt sig unr að dangla í kveðju- skyni nreð nótnablöðunum í stilltu og prúðu englastytturnar. Kyrrlát og hátíðleg gekk Músa heinrleiðis og geislabrot hinnar lrimn- esku tónadýrðar sindruðu í lruga hennar. Hún lagði af sér skartklæði sín, en klæddist í þeirra stað gróf- unr serk, er lrúrr lét gera sér. A af- viknum stað í garðinum heima reisti hún sér kofa í skjóli skuggsælla 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.