RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 93

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Qupperneq 93
Bænarstund Ejtir Albeiít Encström Skipið Adonis frá Kalmar, — skip- stjórinn hét Bredström —, var statt á milli Galapagos- og Kokos- eyja; og hafði lent í hinum langvinn- ustu stillum, sem nokkur skipverja 'dssi dæmi til. Það hafði verið blæja- l°gn í nálega þrjár vikur, og skip- stjorinn bölvaði og ragnaði frá morgni til kvölds. Stundum þaut ^ann upp um nætur til að ausa úr ser heiftinni, og heyrðust þá frá honum svardagar svo ægilegir, að skipverjar, senr urðu þó ekki hissa a öllu, þóttust sjá eld og brennistein gjosa úr munni hans og nösum. Og svo illur var hann, að hann hvæsti 1 hvert skipti sem einhver kom við húninn á káetuhurðinni. Það var tekið að gerast ömurlegt um borð °g maturinn orðin heldur vondur. ^g þegar maður lifir á skemmdum niat, hefur maður leyfi til að vera í slæmu skapi. lJað rigndi mikið. Dag hvern opn- uðust flóðgáttir himins. Jæja, það skorti þá ekki drykkjarvatnið meðan svo var, en demburnar voru svo stór- felldar, að menn sáu naumast út úr augum meðan á þeim stóð. Það reyndist erfitt að verja farm og far- angur bleytu, þótt undir þiljum væri, og rúgurinn var farinn að mygla. Hákarlar byltu sér umhverfis skipið og skipstjóri reiddi að þeiin hnefana um leið og formælingagus- an stóð úr kjafti hans, þar sem spannarlangur rjólspotti sat blýfast- ur, eins og lægi hann fyrir akkeri í leirbotni, — og voru þrír hnútar á. Loks kom þar, að enginn þorði að yrða á skipstjóra. Jafnskjótt og ein- hver nálgaðist, hóf liann hnefann, og sá gamli sló ekki vindhögg, því að sterkur var hann, þótt lágvaxinn væri. Hann var digur og saman rek- inn, skeggið ryðbrúnt og tjásulegt, augun glóandi af illsku. í sluttu máli sagt. Skipstjóri gerð- ist illvigari og skapverri en svo, að það yrði þolað, og skipverjar komu sér saman um það frammi í háseta- klefa að senda mann til hans og krefjast þess, að haldin yrði sameig- inleg bænarstund, en samkvæmt far- 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.