RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 98

RM: Ritlist og myndlist - 01.06.1947, Page 98
RM STEPHEN LEACOCK „Komið hérna inn,“ sagði hann og bauð mér inn í einkaskrifstofu. Hann sneri lyklinum í hurðinni. „Hér truflar okkur enginn,“ sagði hann. „Fáið yður sæti.“ Við settumst báðir og horfðumst á. Eg gat engu orði upp komið. „Þér starfið hjá Pinkerton,*) trúi ég?“ sagði hann. Hann hafði ráðið það af dular- fullri framkomu minni, að ég væri leynilögreglumaður. Ég vissi, livað honum var í hug, og það varð lil þess að gera mig enn ánalegri. „Nei, ekki hjá Pinkerton,“ svaraði ég með þeim raddblæ, að ætla mátti, að ég hefði verið sendur af einhverri leyniþjónustu, sem keppti við Pink- erton. „En svo að ég segi sannleikann,“ hélt ég áfram, eins og ég hefði heill- azt til að villa á mér heimildir, „þá er ég alls ekki leynilögregluinaður. Erindið var einungis að hefja við- skipti við bankann. Ég hef hugsað mér að leggja allt mitt fé inn í þenn- an banka.“ Bankastjóranum létti við þetta, en var alltaf jafnalvarlegur á svipinn. Nú hélt liann, að ég væri sonur Rothschilds haróns eða þá einhver af Vanderbiltættinni. „Það er engin smáræðis fjárupp- hæð, vænti ég,“ sagði hann. „Þó töluverð fjárhæð,“ hvíslaði ég. „Ég hef hugsað mér að leggja inn fimmtíu og sex dali nú þegar * Allan Pinkerton (1819—1884, frægur leynilögreglumaður. (Aths. þýð'anda.) og uppfrá því fimmtíu dali á mán- uði.“ Bankasljórinn stóð upp og opnaði dyrnar. Hann kallaði á bókarann. „Herra Montgomery,“ sagði hann óþarflega hátt, „þessi maður ætlar að hefja viðskipti við bankann, hann ætlar að leggja inn fimmtíu og sex dali. Sælir.“ Ég stóð upp. Stór járnhurð stóð opin á einutn vegg herbergisins. „Sælir,“ sagði ég og gekk inn í peningaskápinn. „Mætti ég biðja yður að koma út,“ sagði bankastjórinn kuldalega og vísaði mér hina leiðina. Ég gekk að skilrúmi bókarans og rétti honum samanvöðlaða seðlana, fljótt og fumandi, eins og ég væri að sýna sjónhverfingar. Ég var orðinn fölur sem nár. „Hérna,“ sagði ég, „leggið þá inn.“ Raddblærinn benti til þess, að ég hefði viljað bæta við: „Látum okkur ganga frá þessu vandræða- máli, meðan kastið er ekki hjá lið- ið.“ Hann tók við peningunum og fékk þá öðrum manni. Sá, sem við þeim tók, lét mig skrifa fjárhæðina á miða og nafn mitt inn í bók. Ég hafði ekki lengur hugmynd um, hvað ég gerði. Allt hringsnerist fyrir mér. „Er búið að leggja þá inn?“ spurði ég hlöktandi, dimmri röddu. „Já, búið er það,“ svaraði bókar- inn. 92
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

RM: Ritlist og myndlist

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: RM: Ritlist og myndlist
https://timarit.is/publication/1205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.